FSu vann annan sigur á Njarðvík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2009 21:14 Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari FSu. FSu vann nuaman sigur á Njarðvík, 83-82, í háspennuleik í Njarðvík í kvöld er þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna. Vésteinn Sveinsson skoraði sigurkörfu leiksins eftir að Logi Gunnarsson hafði jafnað metin með tveimur vítaköstum þegar rúm hálf mínúta var til leikskloka. Vésteinn fiskaði villu og nýtti annað vítið sitt. Njarðvík fékk svo boltann þegar níu sekúndur voru eftir en Logi tapaði boltanum. Þá tók FSu leikhlé og brutu Njarðvíkingar strax af sér. Sævar Sigmundsson fór á vítalínuna en klikkaði á báðum skotunum. Þó reyndist of skammur tími til leiksloka fyrir Njarðvíkinga og FSu fagnaði sínum öðru sigri á Njarðvík á tímabilinu en liðin mættust einnig í fyrstu umferðinni. Njarðvík var með tíu stiga forystu í hálfleik en FSu fór mikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 30 stig gegn þrettán. Logi var stigahæstur leikmanna Njarðvíkur með 31 stig og Friðrik Stefánsson kom næstur með 20 stig og þrettán fráköst. Sævar skoraði flest stig FSu eða 28 talsins. Vésteinn kom næstur með átján og Árni Ragnarsson skoraði átján. Snæfell vann sigur á Tindastóli á Sauðárkróki, 95-88. Sigurður Þorvaldsson skoraði 29 stig fyrir Snæfell og Jón Ólafur Jónsson 22. Hjá Tindastóli var Helgi Rafn Viggósson stigahæstur með átján stig og Ísak Einarsson sautján. Þá er KR enn ósigrað í deildinni eftir sigur á ÍR í Seljaskóla, 98-80. Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig og Jakob Sigurðarson átján. Hreggviður Magnússon skoraði 23 stig fyrir ÍR og Ómar Sævarsson 20. KR er á toppi deildarinnar með 24 stig, Snæfell í fjórða sæti með fjórtán og Tindastóll og Njarðvík eru bæði með tólf stig í 5.-6. sæti. ÍR er í áttunda sæti með tíu stig og FSu í því ellefta með átta. Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
FSu vann nuaman sigur á Njarðvík, 83-82, í háspennuleik í Njarðvík í kvöld er þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna. Vésteinn Sveinsson skoraði sigurkörfu leiksins eftir að Logi Gunnarsson hafði jafnað metin með tveimur vítaköstum þegar rúm hálf mínúta var til leikskloka. Vésteinn fiskaði villu og nýtti annað vítið sitt. Njarðvík fékk svo boltann þegar níu sekúndur voru eftir en Logi tapaði boltanum. Þá tók FSu leikhlé og brutu Njarðvíkingar strax af sér. Sævar Sigmundsson fór á vítalínuna en klikkaði á báðum skotunum. Þó reyndist of skammur tími til leiksloka fyrir Njarðvíkinga og FSu fagnaði sínum öðru sigri á Njarðvík á tímabilinu en liðin mættust einnig í fyrstu umferðinni. Njarðvík var með tíu stiga forystu í hálfleik en FSu fór mikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 30 stig gegn þrettán. Logi var stigahæstur leikmanna Njarðvíkur með 31 stig og Friðrik Stefánsson kom næstur með 20 stig og þrettán fráköst. Sævar skoraði flest stig FSu eða 28 talsins. Vésteinn kom næstur með átján og Árni Ragnarsson skoraði átján. Snæfell vann sigur á Tindastóli á Sauðárkróki, 95-88. Sigurður Þorvaldsson skoraði 29 stig fyrir Snæfell og Jón Ólafur Jónsson 22. Hjá Tindastóli var Helgi Rafn Viggósson stigahæstur með átján stig og Ísak Einarsson sautján. Þá er KR enn ósigrað í deildinni eftir sigur á ÍR í Seljaskóla, 98-80. Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig og Jakob Sigurðarson átján. Hreggviður Magnússon skoraði 23 stig fyrir ÍR og Ómar Sævarsson 20. KR er á toppi deildarinnar með 24 stig, Snæfell í fjórða sæti með fjórtán og Tindastóll og Njarðvík eru bæði með tólf stig í 5.-6. sæti. ÍR er í áttunda sæti með tíu stig og FSu í því ellefta með átta.
Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti