Vafasöm venja hjá Marquez - drekkur eigið þvag fyrir bardaga (myndband) Ómar Þorgeirsson skrifar 18. september 2009 19:00 Hinn skrautlegi Juan Manuel Marquez á blaðamannafundi fyrir bardagann sem haldinn var á dögunum. Nordic photos/AFP Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. Hann drekkur sem sagt tvö glös af sínu eigin þvagi á degi hverjum á meðan á undirbúningi hans stendur og vill meina að þessi venja hjálpi sér til þess að ná góðum árangri í hringnum. Sjá myndaband með því að smella hér. „Ég hef gert þetta fyrir síðustu fimm bardaga með góðum árangri. Með þessu næ sé ég til þess að ég tapa ekki vítamínum og próteinum úr líkamanum og það er mjög mikilvægt," segir Marquez sem er greinilega tilbúinn að ganga ansi langt til þess að tryggja hámarks árangur. Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr er þó hvergi banginn og lætur sér fátt um finnast um uppátæki Marquez. „Ef þú ert í góðu formi, þá ertu í góðu formi og ert tilbúinn. Þú þarft ekki að drekka þitt eigið þvag til þess að ná árangri," er haft eftir Mayweather Jr sem fyrir bardaga kappanna á aðfaranótt sunnudags hefur unnið alla 39 bardaga sína á ferlinum. Box Erlendar Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. Hann drekkur sem sagt tvö glös af sínu eigin þvagi á degi hverjum á meðan á undirbúningi hans stendur og vill meina að þessi venja hjálpi sér til þess að ná góðum árangri í hringnum. Sjá myndaband með því að smella hér. „Ég hef gert þetta fyrir síðustu fimm bardaga með góðum árangri. Með þessu næ sé ég til þess að ég tapa ekki vítamínum og próteinum úr líkamanum og það er mjög mikilvægt," segir Marquez sem er greinilega tilbúinn að ganga ansi langt til þess að tryggja hámarks árangur. Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr er þó hvergi banginn og lætur sér fátt um finnast um uppátæki Marquez. „Ef þú ert í góðu formi, þá ertu í góðu formi og ert tilbúinn. Þú þarft ekki að drekka þitt eigið þvag til þess að ná árangri," er haft eftir Mayweather Jr sem fyrir bardaga kappanna á aðfaranótt sunnudags hefur unnið alla 39 bardaga sína á ferlinum.
Box Erlendar Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti