Einhliða upptaka ekki rædd 7. apríl 2009 05:15 Allt önnur staða Steingrímur sagði Ísland í allt annarri stöðu en löndin í Mið- og Austur-Evrópu.Fréttablaðið/valli Alþingi Íslensk stjórnvöld hafa ekki rætt um það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að taka einhliða upp evru hér á landi. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á Alþingi í gær. Tilefnið var fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar um málið. Sigurður vísaði til skýrslu AGS, sem breska blaðið Financial Times hefur birt upplýsingar úr, þar sem sjóðurinn ráðleggur ESB-ríkjum í Mið- og Austur-Evrópu sem hafa orðið verst úti í kreppunni að skipta gjaldmiðli sínum út fyrir evru án þess að ganga í myntbandalagið. Sigurður spurði Steingrím að því hvort viðræður af þessu tagi hefðu átt sér stað við AGS hér og hvort leið sem þessi kæmi til greina fyrir Íslendinga. Steingrímur svaraði því til að staða umræddra landa væri ósambærileg stöðu Íslands. Þetta væru lönd sem þegar væru aðilar að Evrópusambandinu. Þau hefðu verið að bíða eftir að fá að taka upp evru og mörg hver þegar tengt gjaldmiðil sinn við evruna. Þau hefðu þurft að verja stórum hluta gjaldeyrisvaraforða síns í að verja þá tengingu. Sigurður Kári sagði athyglisvert að þessi möguleiki, sem mælt væri með hjá öðrum ríkjum, hefði ekki verið ræddur við Íslendinga. - sh Kosningar 2009 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Alþingi Íslensk stjórnvöld hafa ekki rætt um það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að taka einhliða upp evru hér á landi. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á Alþingi í gær. Tilefnið var fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar um málið. Sigurður vísaði til skýrslu AGS, sem breska blaðið Financial Times hefur birt upplýsingar úr, þar sem sjóðurinn ráðleggur ESB-ríkjum í Mið- og Austur-Evrópu sem hafa orðið verst úti í kreppunni að skipta gjaldmiðli sínum út fyrir evru án þess að ganga í myntbandalagið. Sigurður spurði Steingrím að því hvort viðræður af þessu tagi hefðu átt sér stað við AGS hér og hvort leið sem þessi kæmi til greina fyrir Íslendinga. Steingrímur svaraði því til að staða umræddra landa væri ósambærileg stöðu Íslands. Þetta væru lönd sem þegar væru aðilar að Evrópusambandinu. Þau hefðu verið að bíða eftir að fá að taka upp evru og mörg hver þegar tengt gjaldmiðil sinn við evruna. Þau hefðu þurft að verja stórum hluta gjaldeyrisvaraforða síns í að verja þá tengingu. Sigurður Kári sagði athyglisvert að þessi möguleiki, sem mælt væri með hjá öðrum ríkjum, hefði ekki verið ræddur við Íslendinga. - sh
Kosningar 2009 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira