Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Innpökkun er einstök list Jól Smákökur sem nefnast Köllur Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Innpökkun er einstök list Jól Smákökur sem nefnast Köllur Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól