N1-deild karla: Úrslit og markaskorarar kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. febrúar 2010 21:50 Haukar sitja sem fyrr á toppi N1-deildar karla eftir fimm marka sigur á botnliði Fram, 30-25. FH-ingar rifu sig tveimur stigum fram úr Akureyri í Krikanum og Arnór Gunnarsson fór hamförum er Valur marði Gróttu út á Nesi. Enn einn jafni leikurinn sem Grótta tapar í vetur. Úrslit kvöldsins: FH-Akureyri 33-25 Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 6 (14), Ólafur Guðmundsson 5 (7), Bjarni Fritzson 5/3 (9/3), Ásbjörn Friðriksson 5 (8), Jón H. Gunnarsson 4 (4), Benedikt Kristinsson 4 (6), Bjarki Sigurðsson 1 (5), Ari Þorgeirsson 1 (3), Örn I. Bjarkason 1 (2) Varin skot: Pálmar Pétursson 24, Daníel Andrésson 4/1. Mörk Akureyri (skot): Oddur Gretarsson 6/2 (10/3), Heimir Örn Árnason 4 (7), Andri Stefánsson 3 (5/1), Jónatan Magnússon 3/1 (10/2), Guðmundur Helgason 2 (6), Árni Sigtryggsson 2 (11), Hörður Sigþórsson 2 (2), Geir Guðmundsson 1 (1), Hreinn Hauksson 1 (1), Halldór Árnason 1 (1). Varin skot: Hafþór Einarsson 23, Heimir Örn Árnason 1. Haukar-Fram 30-25Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Sigurbergur Sveinsson 7, Elías Már Halldórsson 3, Björgvin Hólmgeirsson 3, Freyr Brynjarsson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Pétur Pálsson 1, Jónatan Jónsson 1, Gísli Jón Þórisson 1, Þórður Guðmundsson 1. Mörk Fram: Halldór Sigfússon 7, Einar Rafn Eiðsson 6, Haraldur Þorvarðarson 5, Daníel Berg Grétarsson 3, Guðjón Drengsson 1, Andri Berg Haraldsson 1, Róbert Aron Hostert 1, Hákon Stefánsson 1. Grótta-Valur 26-27 Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 10, Hjalti Þór Pálmason 4, Anton Rúnarsson 3, Atli Rúnar Steinþórsson 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Jón Karl Björnsson 2, Halldór Ingólfsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1. Mörk Vals: Arnór Þór Gunnarsson 12, Sigurður Eggertsson 5, Fannar Friðgeirsson 4, Elvar Friðriksson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1. Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Haukar sitja sem fyrr á toppi N1-deildar karla eftir fimm marka sigur á botnliði Fram, 30-25. FH-ingar rifu sig tveimur stigum fram úr Akureyri í Krikanum og Arnór Gunnarsson fór hamförum er Valur marði Gróttu út á Nesi. Enn einn jafni leikurinn sem Grótta tapar í vetur. Úrslit kvöldsins: FH-Akureyri 33-25 Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 6 (14), Ólafur Guðmundsson 5 (7), Bjarni Fritzson 5/3 (9/3), Ásbjörn Friðriksson 5 (8), Jón H. Gunnarsson 4 (4), Benedikt Kristinsson 4 (6), Bjarki Sigurðsson 1 (5), Ari Þorgeirsson 1 (3), Örn I. Bjarkason 1 (2) Varin skot: Pálmar Pétursson 24, Daníel Andrésson 4/1. Mörk Akureyri (skot): Oddur Gretarsson 6/2 (10/3), Heimir Örn Árnason 4 (7), Andri Stefánsson 3 (5/1), Jónatan Magnússon 3/1 (10/2), Guðmundur Helgason 2 (6), Árni Sigtryggsson 2 (11), Hörður Sigþórsson 2 (2), Geir Guðmundsson 1 (1), Hreinn Hauksson 1 (1), Halldór Árnason 1 (1). Varin skot: Hafþór Einarsson 23, Heimir Örn Árnason 1. Haukar-Fram 30-25Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Sigurbergur Sveinsson 7, Elías Már Halldórsson 3, Björgvin Hólmgeirsson 3, Freyr Brynjarsson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Pétur Pálsson 1, Jónatan Jónsson 1, Gísli Jón Þórisson 1, Þórður Guðmundsson 1. Mörk Fram: Halldór Sigfússon 7, Einar Rafn Eiðsson 6, Haraldur Þorvarðarson 5, Daníel Berg Grétarsson 3, Guðjón Drengsson 1, Andri Berg Haraldsson 1, Róbert Aron Hostert 1, Hákon Stefánsson 1. Grótta-Valur 26-27 Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 10, Hjalti Þór Pálmason 4, Anton Rúnarsson 3, Atli Rúnar Steinþórsson 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Jón Karl Björnsson 2, Halldór Ingólfsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1. Mörk Vals: Arnór Þór Gunnarsson 12, Sigurður Eggertsson 5, Fannar Friðgeirsson 4, Elvar Friðriksson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1.
Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira