Brad Pitt var ekkert að spara þegar hann og vinir hans skemmtu sér á sveitasetri fjölskyldunnar í Suður-Frakklandi á dögunum.
Þegar leið á kvöldið og menn urðu svangir var hringt í tvo pitsugerðarmeistara sem mættu á svæðið og elduðu ofan í hópinn.
Auk umsaminna launa fengu kokkarnir um 300 þúsund krónur í þjórfé.