Eurovision: Röddin er fín sko - myndband Ellý Ármanns skrifar 28. maí 2010 18:30 „Röddin er fín sko. Laaa... já hún er hérna," sagði Erna Hrönn bakraddarsöngkona áður en hún söng fyrir okkur fyrir utan hótelið í Osló þar sem íslenski Eurovision hópurinn dvelur eftir fyrri rennslisæfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í dag. Erna var ekki þreytuleg að sjá enda á leiðinni að versla eins og hún segir í myndskeiðinu. Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00 Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00 Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30 Eurovision: Endalaus viðtöl Heru - myndband Við settum inn þetta stutta myndskeið sem tekið var af Heru Björk og umboðsmanni hennar, Valla Sport, í gærdag. Þar má sjá Heru ganga á milli fjölmiðlamanna sem fengu aðeins 10 mínútur með henni. Þrátt fyrir þéttskipaða dagskrá náði hún að vera með dóttur sinni og foreldrum í 2 klukkustundir í gær. 28. maí 2010 10:00 Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
„Röddin er fín sko. Laaa... já hún er hérna," sagði Erna Hrönn bakraddarsöngkona áður en hún söng fyrir okkur fyrir utan hótelið í Osló þar sem íslenski Eurovision hópurinn dvelur eftir fyrri rennslisæfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í dag. Erna var ekki þreytuleg að sjá enda á leiðinni að versla eins og hún segir í myndskeiðinu.
Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00 Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00 Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30 Eurovision: Endalaus viðtöl Heru - myndband Við settum inn þetta stutta myndskeið sem tekið var af Heru Björk og umboðsmanni hennar, Valla Sport, í gærdag. Þar má sjá Heru ganga á milli fjölmiðlamanna sem fengu aðeins 10 mínútur með henni. Þrátt fyrir þéttskipaða dagskrá náði hún að vera með dóttur sinni og foreldrum í 2 klukkustundir í gær. 28. maí 2010 10:00 Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00
Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00
Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30
Eurovision: Endalaus viðtöl Heru - myndband Við settum inn þetta stutta myndskeið sem tekið var af Heru Björk og umboðsmanni hennar, Valla Sport, í gærdag. Þar má sjá Heru ganga á milli fjölmiðlamanna sem fengu aðeins 10 mínútur með henni. Þrátt fyrir þéttskipaða dagskrá náði hún að vera með dóttur sinni og foreldrum í 2 klukkustundir í gær. 28. maí 2010 10:00
Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00