Nógu hafa þeir stolið 11. september 2010 19:14 Slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fjöldan allan af sönnunargögnum fyrir dómstóli í New York í tengslum við hundruð milljarða króna skaðabótamál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Hannesi Smárasyni og fleirum. Slitastjórn Glitnis segir að kostnaður hinna stefndu vegna málareksturs í New York sé smávægilegur í samanburði við þær háu upphæðir sem slitastjórnin segir þá hafa stolið frá bankanum. Slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fjölda sönnunargagna fyrir dómstóli í New York en slitastjórnin höfðaði í vor 240 milljarða króna skaðabótamál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Hannesi Smárasyni, Pálma Haraldssyni og fjórum öðrum fyrrverandi stjórnendum og eigendum Glitnis. Sjömenningarnir hafa farið fram á að málinu verði vísað frá, því það eigi ekki erindi fyrir dómstól ytra. Meðal þess sem slitastjórnin hefur lagt fram eru gögn sem sýna fram á tengingu stefndu við Bandaríkin. Bent er á að sumir þeirra hafi búið þar, aðrir stundað nám og ennfremur er greint frá heimsóknum og viðskiptatengslum sjömenninganna við Bandaríkin. Þá segir einnig í greinargerð slitastjórnar að kostnaður hinna stefndu vegna málarekstursins í New York sé óverulegur í samanburði við þær háu upphæðir sem þeir stálu frá bankanum. Slitastjórnin segist staðráðin í að elta uppi höfunda þess ráðabruggs sem lýst er í stefnu málsins, en þar er því haldið fram að Jón Ásgeir og viðskiptafélagar hans hafi sölsað undir sig bankann og rænt hann innan frá. Alexander Guðmundsson, fyrrverandi fjármálastjóri Glitnis, segir í eiðsvarinni yfirlýsingu sem birt hefur verið á vef dómstólsins ytra, að Lárus Welding hafi verið of tengdur eigendum bankans. Hann hafi beitt valdi sínu innan bankans og þrýst á að fyrirtæki eins og Baugur og FL Group fengju lán hjá Glitni. Að mati fjármálastjórans fyrrverandi lánaði Glitnir of háar upphæðir til tengdra aðila. Þetta er í takti við niðurstöður rannsóknarskýrslu Alþingis. Alexander er eitt af lykilvitnum slitastjórnarinnar, en Bjarni Ármansson er einnig á meðal vitna. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Viðskipti Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fjöldan allan af sönnunargögnum fyrir dómstóli í New York í tengslum við hundruð milljarða króna skaðabótamál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Hannesi Smárasyni og fleirum. Slitastjórn Glitnis segir að kostnaður hinna stefndu vegna málareksturs í New York sé smávægilegur í samanburði við þær háu upphæðir sem slitastjórnin segir þá hafa stolið frá bankanum. Slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fjölda sönnunargagna fyrir dómstóli í New York en slitastjórnin höfðaði í vor 240 milljarða króna skaðabótamál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Hannesi Smárasyni, Pálma Haraldssyni og fjórum öðrum fyrrverandi stjórnendum og eigendum Glitnis. Sjömenningarnir hafa farið fram á að málinu verði vísað frá, því það eigi ekki erindi fyrir dómstól ytra. Meðal þess sem slitastjórnin hefur lagt fram eru gögn sem sýna fram á tengingu stefndu við Bandaríkin. Bent er á að sumir þeirra hafi búið þar, aðrir stundað nám og ennfremur er greint frá heimsóknum og viðskiptatengslum sjömenninganna við Bandaríkin. Þá segir einnig í greinargerð slitastjórnar að kostnaður hinna stefndu vegna málarekstursins í New York sé óverulegur í samanburði við þær háu upphæðir sem þeir stálu frá bankanum. Slitastjórnin segist staðráðin í að elta uppi höfunda þess ráðabruggs sem lýst er í stefnu málsins, en þar er því haldið fram að Jón Ásgeir og viðskiptafélagar hans hafi sölsað undir sig bankann og rænt hann innan frá. Alexander Guðmundsson, fyrrverandi fjármálastjóri Glitnis, segir í eiðsvarinni yfirlýsingu sem birt hefur verið á vef dómstólsins ytra, að Lárus Welding hafi verið of tengdur eigendum bankans. Hann hafi beitt valdi sínu innan bankans og þrýst á að fyrirtæki eins og Baugur og FL Group fengju lán hjá Glitni. Að mati fjármálastjórans fyrrverandi lánaði Glitnir of háar upphæðir til tengdra aðila. Þetta er í takti við niðurstöður rannsóknarskýrslu Alþingis. Alexander er eitt af lykilvitnum slitastjórnarinnar, en Bjarni Ármansson er einnig á meðal vitna.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Viðskipti Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent