„Hér er skrifstofan. Ókei ekkert allt of mikið pláss sko..." sagði Sigmar Vilhjálmsson annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar þegar við kíktum á hann í vinnunni í gærdag.
„Já já," svaraði Simmi spurður hvort hann ræður eingöngu fegurðardrottningar í vinnu.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Simma.