Ísland vann Færeyjar í landskeppni í sundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 06:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir. Mynd/Nordic Photos/Getty Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin. Innlendar Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Sjá meira
Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin.
Innlendar Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn