Erum engir þungarokkarar 30. september 2010 13:00 swords of chaos Rokksveitin heldur útgáfutónleika á Faktorý Bar annað kvöld. Útgáfutónleikar rokksveitarinnar Swords of Chaos verða haldnir annað kvöld í tilefni af fyrstu plötu sveitarinnar, The End Is As Near As Your Teeth, sem kom út í síðustu viku á vegum Kimi Records. „Við erum búnir að vera að spila saman örugglega í þrjú ár. Elstu lögin eru orðin ansi gömul þannig að við erum voða fegnir að geta farið að huga að einhverju nýju eftir þetta,“ segir Úlfur Hansson, liðsmaður sveitarinnnar. Tónlist Swords of Chaos er kraftmikil og ágeng. Úlfur vill samt ekki flokka hana sem þungarokk. „Við erum engir þungarokkarar í okkur. Þetta er þungarokk fyrir þá sem fíla ekki þungarokk,“ segir hann. „Ætli þetta flokkist ekki undir harðkjarnatónlist en við erum ekkert inni í henni. Enginn okkar er eitthvað að hlusta á svoleiðis tónlist.“ Þess má geta að blásturshljóðfæri koma við sögu í þremur lögum á plötunni og mun blásturssextett einmitt spila á útgáfutónleikunum. Úlfur er nýkominn til landsins eftir að hafa spilað á bassa með Jónsa á tónleikaferð hans um heiminn. „Við höldum áfram eftir Airwaves og förum til Norður-Ameríku. Þetta er búið að vera ótrúlegt. Ég hef aldrei farið á svona túr áður.“ Hann viðurkennir að það séu viðbrigði að færa sig frá hinum poppaða Jónsa yfir til Swords of Chaos. „Það er mjög hressandi.“ Útgáfutónleikarnir verða á Faktorý Bar og hefjast klukkan 22. Einnig stíga á svið Logn, Markús & The Diversion Sessions og Reykjavík!. Forsala miða er í Havaríi og er miðaverð 1.000 kr. - fb Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Útgáfutónleikar rokksveitarinnar Swords of Chaos verða haldnir annað kvöld í tilefni af fyrstu plötu sveitarinnar, The End Is As Near As Your Teeth, sem kom út í síðustu viku á vegum Kimi Records. „Við erum búnir að vera að spila saman örugglega í þrjú ár. Elstu lögin eru orðin ansi gömul þannig að við erum voða fegnir að geta farið að huga að einhverju nýju eftir þetta,“ segir Úlfur Hansson, liðsmaður sveitarinnnar. Tónlist Swords of Chaos er kraftmikil og ágeng. Úlfur vill samt ekki flokka hana sem þungarokk. „Við erum engir þungarokkarar í okkur. Þetta er þungarokk fyrir þá sem fíla ekki þungarokk,“ segir hann. „Ætli þetta flokkist ekki undir harðkjarnatónlist en við erum ekkert inni í henni. Enginn okkar er eitthvað að hlusta á svoleiðis tónlist.“ Þess má geta að blásturshljóðfæri koma við sögu í þremur lögum á plötunni og mun blásturssextett einmitt spila á útgáfutónleikunum. Úlfur er nýkominn til landsins eftir að hafa spilað á bassa með Jónsa á tónleikaferð hans um heiminn. „Við höldum áfram eftir Airwaves og förum til Norður-Ameríku. Þetta er búið að vera ótrúlegt. Ég hef aldrei farið á svona túr áður.“ Hann viðurkennir að það séu viðbrigði að færa sig frá hinum poppaða Jónsa yfir til Swords of Chaos. „Það er mjög hressandi.“ Útgáfutónleikarnir verða á Faktorý Bar og hefjast klukkan 22. Einnig stíga á svið Logn, Markús & The Diversion Sessions og Reykjavík!. Forsala miða er í Havaríi og er miðaverð 1.000 kr. - fb
Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira