Hvað er að frétta úr NFL-deildinni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 14:00 Tom Brady og Peyton Manning eru enn að gera það gott í NFL-deildinni. Nordic Photos/AP Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7 Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7
Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira