Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðisins náði að fanga myndir af aðstæðum fyrir austan fjall eftir að þegar að hlaupið gekk yfir. Eins og fram hefur komið þurfti að rjúfa þjóðveginn til þess að taka þungann af nýju brúnni yfir Markarfljót. Það tókst sem betur fer.
Vísir hefur áhuga á því að birta myndir af öskufalli úr gosinu í Eyjafjallajökli. Ef þú býrð yfir slíkum myndum máttu gjarnan senda þær í tölvupósti á frettir@stod2.is
Magnaðar myndir af hlaupinu
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið


Svava Lydia komin í leitirnar
Innlent




Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent


ÍR kveikti á skiltinu án leyfis
Innlent

