Vettel fljótastur á tveimur æfingum 8. október 2010 08:50 Sebastian Vettel á Red Bull á æfingum í Japan í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26
Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira