Shia skammar Spielberg og Harrison Ford 30. september 2010 11:00 Ákafur ungur maður Shia LaBeouf hefur eflaust hlaupið aðeins fram úr sér þegar hann skammaði Harrison Ford, Steven Spielberg og Robert De Niro. Shia LaBeouf, leikarinn úr Transformers, skammar bæði Steven Spielberg og Harrison Ford í viðtali við breska götublaðið The Sun. Hann hneykslast líka á Robert De Niro sem hafi einfaldlega náð ákveðnu takmarki og sé sáttur við það. Shia hefur skotist með ógnarhraða upp á stjörnuhimin Hollywood en hann vakti fyrst mikla athygli í hasarmyndinni Transformers. Hann kveðst hins vegar ekki hafa verið hrifinn af því hvað Steven Spielberg og Harrison Ford gerðu með Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. „Hún stóðst engan veginn þær væntingar sem til hennar voru gerðar," segir Shia í samtali við The Sun. Myndin sló hins vegar rækilega í gegn hjá áhorfendum og þénaði vel en gagnrýnendur virtust ekki alveg jafn hrifnir. „Ég var búinn að samþykkja að leika í Wall Street 2 þegar myndin var frumsýnd og hafði áhyggjur af því að ég yrði tengdur við misheppnaðar framhaldsmyndir. Ég var nýlega búinn að leika í mynd þar sem mér fannst við kasta rýrð á orðspor Indiana. Ég vildi ekki endurtaka þann leik." Shia lýkur viðtalinu á því að skammast yfir ferli Roberts De Niro sem hefur vissulega ekki verið upp á sitt besta undanfarin ár. „Ég er ekki þar sem mig langar að vera. Og ég vonast til að ná aldrei þessum De Niro-stað þar sem maður er einhvers staðar og er bara ánægður með það," segir Shia. - fgg Lífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Shia LaBeouf, leikarinn úr Transformers, skammar bæði Steven Spielberg og Harrison Ford í viðtali við breska götublaðið The Sun. Hann hneykslast líka á Robert De Niro sem hafi einfaldlega náð ákveðnu takmarki og sé sáttur við það. Shia hefur skotist með ógnarhraða upp á stjörnuhimin Hollywood en hann vakti fyrst mikla athygli í hasarmyndinni Transformers. Hann kveðst hins vegar ekki hafa verið hrifinn af því hvað Steven Spielberg og Harrison Ford gerðu með Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. „Hún stóðst engan veginn þær væntingar sem til hennar voru gerðar," segir Shia í samtali við The Sun. Myndin sló hins vegar rækilega í gegn hjá áhorfendum og þénaði vel en gagnrýnendur virtust ekki alveg jafn hrifnir. „Ég var búinn að samþykkja að leika í Wall Street 2 þegar myndin var frumsýnd og hafði áhyggjur af því að ég yrði tengdur við misheppnaðar framhaldsmyndir. Ég var nýlega búinn að leika í mynd þar sem mér fannst við kasta rýrð á orðspor Indiana. Ég vildi ekki endurtaka þann leik." Shia lýkur viðtalinu á því að skammast yfir ferli Roberts De Niro sem hefur vissulega ekki verið upp á sitt besta undanfarin ár. „Ég er ekki þar sem mig langar að vera. Og ég vonast til að ná aldrei þessum De Niro-stað þar sem maður er einhvers staðar og er bara ánægður með það," segir Shia. - fgg
Lífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira