Jenny fær þrjá milljarða frá Jim Carrey 20. apríl 2010 16:32 Jenny og Jim meðan allt lék í lyndi. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því í dag að leikkonan Jenny McCarthy fái greiddar 25 milljónir dollara (ríflega þrjá milljarða króna) eftir sambandsslitin við leikarann Jim Carrey. Parið gifti sig aldrei en þau gerðu víst með sér sáttmála þar sem kom fram að hún fengi bætur samt sem áður. Þær hljóða upp á fimm milljónir dollara fyrir hvert ár með leikaranum. Einhverjir telja að svona hafi Jim Carrey róað hana þegar hún fór að velta brúðkaupi fyrir sér. Sá ráðahagur hafi ekki hentað honum á meðan henni var umhugað um fjárhag sinn og sonar síns, sem er sjö ára og einhverfur. Í samningnum er víst einnig kveðið á um það að hún megi ekki tjá sig um sambandið og athafnir Jim. Meðal þess sem ekki má koma fram er að hann á það til að loka sig inni í marga klukkutíma og biðja fyrir framan Búddalíkneski.Ennþá nýbyrjuð saman á U.S. Open árið 2006.Nýkomin úr mat með Tom Cruise og Katie Holmes í Róm, rétt fyrir brúðkaup þeirra í nóvember 2006.Maí 2007. Hér eru þau í Las Vegas að horfa á bardaga De la Hoya og Mayweather með John Cusack.Júní 2008. Með börnum þeirra frá fyrri samböndum, Evan Asher og Jane Carrey. Þau voru í Washington að berjast fyrir umhverfisvænni bóluefnum fyrir börn.Júní 2008. Koss í Washington.Á frumsýningu Pineapple Express í júlí 2008.Á frumsýningu Yes Man í desember 2008.Á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí 2009.Október 2009.Að kynna Christmas Carol í nóvember í fyrra. Lífið Menning Tengdar fréttir Jim Carrey og Jenny McCarthy hætt saman Leikararnir Jim Carrey og Jenny McCarthy eru hætt saman eftir fimm ára samband. Þetta tilkynntu þau á Twitter-síðum sínum í gærkvöldi. 7. apríl 2010 07:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því í dag að leikkonan Jenny McCarthy fái greiddar 25 milljónir dollara (ríflega þrjá milljarða króna) eftir sambandsslitin við leikarann Jim Carrey. Parið gifti sig aldrei en þau gerðu víst með sér sáttmála þar sem kom fram að hún fengi bætur samt sem áður. Þær hljóða upp á fimm milljónir dollara fyrir hvert ár með leikaranum. Einhverjir telja að svona hafi Jim Carrey róað hana þegar hún fór að velta brúðkaupi fyrir sér. Sá ráðahagur hafi ekki hentað honum á meðan henni var umhugað um fjárhag sinn og sonar síns, sem er sjö ára og einhverfur. Í samningnum er víst einnig kveðið á um það að hún megi ekki tjá sig um sambandið og athafnir Jim. Meðal þess sem ekki má koma fram er að hann á það til að loka sig inni í marga klukkutíma og biðja fyrir framan Búddalíkneski.Ennþá nýbyrjuð saman á U.S. Open árið 2006.Nýkomin úr mat með Tom Cruise og Katie Holmes í Róm, rétt fyrir brúðkaup þeirra í nóvember 2006.Maí 2007. Hér eru þau í Las Vegas að horfa á bardaga De la Hoya og Mayweather með John Cusack.Júní 2008. Með börnum þeirra frá fyrri samböndum, Evan Asher og Jane Carrey. Þau voru í Washington að berjast fyrir umhverfisvænni bóluefnum fyrir börn.Júní 2008. Koss í Washington.Á frumsýningu Pineapple Express í júlí 2008.Á frumsýningu Yes Man í desember 2008.Á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí 2009.Október 2009.Að kynna Christmas Carol í nóvember í fyrra.
Lífið Menning Tengdar fréttir Jim Carrey og Jenny McCarthy hætt saman Leikararnir Jim Carrey og Jenny McCarthy eru hætt saman eftir fimm ára samband. Þetta tilkynntu þau á Twitter-síðum sínum í gærkvöldi. 7. apríl 2010 07:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Jim Carrey og Jenny McCarthy hætt saman Leikararnir Jim Carrey og Jenny McCarthy eru hætt saman eftir fimm ára samband. Þetta tilkynntu þau á Twitter-síðum sínum í gærkvöldi. 7. apríl 2010 07:00