Töluverður gosórói í nótt 27. mars 2010 09:21 Töluverður gosórói. Egill Nokkuð jafn gangur virðist hafa verið í gosinu á Fimmvörðuhálsi í alla nótt samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Töluverður gosórói hefur verið á mælum Veðurstofunnar í nótt og farið heldur vaxandi nú undir morgun. Margt fólk hefur verið á ferð við gosstöðvarnar og hefur verið nokkuð um það að fólk væri að fara vestur og norðurfyrir þær þrátt fyrir að varað hafi verið við því að vera þar á ferð. Hraun getur farið að renna í vestara Hvannárgil hvenær sem er og fólk þá lokast inni norðanvið hraunstrauminn. Mikil umferð hefur verið á Suðurlandi í alla nótt. Frá miðnætti hafa tæplega 2400 bílar farið um Hellu og um 700 bílar farið um veginn undir Eyjafjöllum. Minnt er á að vegurinn um innanverða Fljótshlíð er mjór malarvegur og vegfarendur eru hvattir til að aka þar með gát og flýta sér hægt. Að endingu er fólk enn og aftur minnt á að sýna aðgæslu við eldstöðvarnar. Eldgos eru hættuleg og þó menn telji sig vera farna að sjá einhverja reglu í hegðan gossins eftir að hafa fylgst með því dálitla stund þá eru alltaf líkur á óvanalegum atburðum í náttúruhamförum af þessu tagi. Sem dæmi má til að mynda nefna gufusprengingar þegar hraunið kemst í snertingu við snjó og ís svo af verða sprengingar sem þeyta hnullungum hundruð metra. Þegar haft var samband við lögregluna á Selfossi þá var búist við miklum ferðamannastraumi í dag. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Nokkuð jafn gangur virðist hafa verið í gosinu á Fimmvörðuhálsi í alla nótt samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Töluverður gosórói hefur verið á mælum Veðurstofunnar í nótt og farið heldur vaxandi nú undir morgun. Margt fólk hefur verið á ferð við gosstöðvarnar og hefur verið nokkuð um það að fólk væri að fara vestur og norðurfyrir þær þrátt fyrir að varað hafi verið við því að vera þar á ferð. Hraun getur farið að renna í vestara Hvannárgil hvenær sem er og fólk þá lokast inni norðanvið hraunstrauminn. Mikil umferð hefur verið á Suðurlandi í alla nótt. Frá miðnætti hafa tæplega 2400 bílar farið um Hellu og um 700 bílar farið um veginn undir Eyjafjöllum. Minnt er á að vegurinn um innanverða Fljótshlíð er mjór malarvegur og vegfarendur eru hvattir til að aka þar með gát og flýta sér hægt. Að endingu er fólk enn og aftur minnt á að sýna aðgæslu við eldstöðvarnar. Eldgos eru hættuleg og þó menn telji sig vera farna að sjá einhverja reglu í hegðan gossins eftir að hafa fylgst með því dálitla stund þá eru alltaf líkur á óvanalegum atburðum í náttúruhamförum af þessu tagi. Sem dæmi má til að mynda nefna gufusprengingar þegar hraunið kemst í snertingu við snjó og ís svo af verða sprengingar sem þeyta hnullungum hundruð metra. Þegar haft var samband við lögregluna á Selfossi þá var búist við miklum ferðamannastraumi í dag.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira