Fegin að vera laus við karlana - myndband Ellý Ármanns skrifar 4. júní 2010 12:15 „Mér finnst við eiga þetta skilið á hverju kvöldi. Dekur og lausar við þessa karla," segir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir nýjasti liðsmaður FM 957 þegar við spjölluðum við hana í gærkvöldi á veitingastaðnum Silfur. Um var að ræða eftirpartý Sex and the City ll frumsýningarinnar. Ásdís er hluti af útvarpsteymi Sigvalda Kaldalóns á FM sem hóf göngu sína 21. maí síðastliðinn. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Ásdísi. Skroll-Lífið Tengdar fréttir Frumsýning Sex and the City ll - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar í Sambíó í Kringlunni í gærkvöldi þegar fjöldi íslenskra kvenna flykktist á frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll. Þá var öllum konunum boðið í eftirpartý í anda Sex and the City sem haldið var á veitingahúsinu Silfur í miðborg Reykjavíkur. 4. júní 2010 06:30 Einlægni er sexí - myndband „Besta pikköpplínan mín er mjög simple..." sagði fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir eða Tobba eins og hún er kölluð þegar við hittum hana í eftirpartý sem haldið var á veitingahúsinu Silfur í gærkvöldi eftri frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll. Tobba gaf nýverið út skáldsöguna Makalaus. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Tobbu. 4. júní 2010 10:00 Eftirpartý SATC ll - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar eftir frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll í gærkvöldi á veitingahúsinu Silfur þar sem tekið var á móti gestum með Cosmopolitan og léttum veitingum. Fyrirtæki kynntu vöru sína og þjónustu, sýningarstúlkur sýndu fatnað frá Karen Millen, Páll Óskar tók lagið og tveir heppnir gestir unnu ferð til New York. Vísir var á staðnum og fangaði stemninguna sem var gríðarlega góð. 4. júní 2010 07:00 Íslenskt hrukkubanakrem nýjasta æðið Nýtt íslenskt krem sem hvetur frumurnar til að framleiða kollagen er algjörlega málið segir Brynja Magnúsdóttir hjá Sif Cosmetics. 4. júní 2010 11:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
„Mér finnst við eiga þetta skilið á hverju kvöldi. Dekur og lausar við þessa karla," segir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir nýjasti liðsmaður FM 957 þegar við spjölluðum við hana í gærkvöldi á veitingastaðnum Silfur. Um var að ræða eftirpartý Sex and the City ll frumsýningarinnar. Ásdís er hluti af útvarpsteymi Sigvalda Kaldalóns á FM sem hóf göngu sína 21. maí síðastliðinn. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Ásdísi.
Skroll-Lífið Tengdar fréttir Frumsýning Sex and the City ll - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar í Sambíó í Kringlunni í gærkvöldi þegar fjöldi íslenskra kvenna flykktist á frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll. Þá var öllum konunum boðið í eftirpartý í anda Sex and the City sem haldið var á veitingahúsinu Silfur í miðborg Reykjavíkur. 4. júní 2010 06:30 Einlægni er sexí - myndband „Besta pikköpplínan mín er mjög simple..." sagði fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir eða Tobba eins og hún er kölluð þegar við hittum hana í eftirpartý sem haldið var á veitingahúsinu Silfur í gærkvöldi eftri frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll. Tobba gaf nýverið út skáldsöguna Makalaus. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Tobbu. 4. júní 2010 10:00 Eftirpartý SATC ll - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar eftir frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll í gærkvöldi á veitingahúsinu Silfur þar sem tekið var á móti gestum með Cosmopolitan og léttum veitingum. Fyrirtæki kynntu vöru sína og þjónustu, sýningarstúlkur sýndu fatnað frá Karen Millen, Páll Óskar tók lagið og tveir heppnir gestir unnu ferð til New York. Vísir var á staðnum og fangaði stemninguna sem var gríðarlega góð. 4. júní 2010 07:00 Íslenskt hrukkubanakrem nýjasta æðið Nýtt íslenskt krem sem hvetur frumurnar til að framleiða kollagen er algjörlega málið segir Brynja Magnúsdóttir hjá Sif Cosmetics. 4. júní 2010 11:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Frumsýning Sex and the City ll - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar í Sambíó í Kringlunni í gærkvöldi þegar fjöldi íslenskra kvenna flykktist á frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll. Þá var öllum konunum boðið í eftirpartý í anda Sex and the City sem haldið var á veitingahúsinu Silfur í miðborg Reykjavíkur. 4. júní 2010 06:30
Einlægni er sexí - myndband „Besta pikköpplínan mín er mjög simple..." sagði fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir eða Tobba eins og hún er kölluð þegar við hittum hana í eftirpartý sem haldið var á veitingahúsinu Silfur í gærkvöldi eftri frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll. Tobba gaf nýverið út skáldsöguna Makalaus. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Tobbu. 4. júní 2010 10:00
Eftirpartý SATC ll - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar eftir frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll í gærkvöldi á veitingahúsinu Silfur þar sem tekið var á móti gestum með Cosmopolitan og léttum veitingum. Fyrirtæki kynntu vöru sína og þjónustu, sýningarstúlkur sýndu fatnað frá Karen Millen, Páll Óskar tók lagið og tveir heppnir gestir unnu ferð til New York. Vísir var á staðnum og fangaði stemninguna sem var gríðarlega góð. 4. júní 2010 07:00
Íslenskt hrukkubanakrem nýjasta æðið Nýtt íslenskt krem sem hvetur frumurnar til að framleiða kollagen er algjörlega málið segir Brynja Magnúsdóttir hjá Sif Cosmetics. 4. júní 2010 11:00