IE-deild karla: Úrslit kvöldsins voru eftir bókinni Ómar Þorgeirsson skrifar 15. febrúar 2010 20:47 Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli. Mynd/Stefán Tveir leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem Grindavík bar sigurorð af Breiðablik 94-68 og Snæfell vann 116-133 stórsigur gegn FSu. Grindavík náði að stoppa tveggja leikja sigurgöngu Breiðabliks en jafnræði var með liðunum framan af leik og staðan var 43-39 í hálfleik. Heimamenn tóku svo öll völd á vellinum í síðari hálfleiknum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur hjá Grindavík með 21 stig en Jeremy Caldwell var atkvæðamestur hjá Breiðabliki með 21 stig og 21 frákast. Snæfell átti í vandræðum með sóknarleik sinn gegn Fjölni á dögunum og tapaði þá sínum fyrsta leik á árinu 2010 en Hólmarar settu í fluggírinn í kvöld gegn FSu og sigur gestanna var í raun aldrei í hættu en staðan í hálfleik var 60-75. Sean Burton var stigahæstur hjá Snæfelli með 25 stig en fjórir leikmenn Snæfells skoruðu meira en 20 stig í kvöld. Hjá FSu var Richard Williams stigahæstur með 40 stig. Grindavík og Snæfell styrktu stöðu sína í toppbaráttunni með sigrunum og eru nú komin upp að hlið Stjörnunni og Njarðvík í 3.-6. sæti. Breiðablik og FSu verma hins vegar sem fyrr tvo neðstu sæti deildarinnar en Blikar eru þó í harðri baráttu um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni ásamt Hamar, ÍR, Tindastóli og Fjölni. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Breiðablik 94-68 (43-39) Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 21, Ólafur Ólafsson 18, Darrell Flake 18, Ómar Sævarsson 14, Brenton Birmingham 12, Ármann Vilbergsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 1.Stig Breiðabliks: Jeremy Caldwell 21 (21 frákast), Aðalsteinn Pálsson 11, Águst Angantynsson 10, Jonathan Schmidt 10, Daníel G. Guðmundsson 9, Jónas Ólafsson 5, Þorsteinn Gunnlaugsson 2.FSu-Snæfell 116-133 (60-75)Stig FSu: Richard Williams 40 (10 fráköst), Aleksas Zimnickas 24, Kjartan Kárason 16, Sæmundur Valdimarsson 12, Cristopher Caird 12, Jake Wyatt 6, Orri Jónsson 5.Stig Snæfells: Sean Burton 25 (8 stoðs.), Sigurður Þorvaldsson 24, Hlynur Bæringsson 22 (8 fráköst), Jón Ólafur Jónsson 22, Sveinn Arnar Davíðsson 15, Martins Berkis 15, Emil Þór Jóhannsson 6, Pálmi Fannar Helgason 2, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem Grindavík bar sigurorð af Breiðablik 94-68 og Snæfell vann 116-133 stórsigur gegn FSu. Grindavík náði að stoppa tveggja leikja sigurgöngu Breiðabliks en jafnræði var með liðunum framan af leik og staðan var 43-39 í hálfleik. Heimamenn tóku svo öll völd á vellinum í síðari hálfleiknum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur hjá Grindavík með 21 stig en Jeremy Caldwell var atkvæðamestur hjá Breiðabliki með 21 stig og 21 frákast. Snæfell átti í vandræðum með sóknarleik sinn gegn Fjölni á dögunum og tapaði þá sínum fyrsta leik á árinu 2010 en Hólmarar settu í fluggírinn í kvöld gegn FSu og sigur gestanna var í raun aldrei í hættu en staðan í hálfleik var 60-75. Sean Burton var stigahæstur hjá Snæfelli með 25 stig en fjórir leikmenn Snæfells skoruðu meira en 20 stig í kvöld. Hjá FSu var Richard Williams stigahæstur með 40 stig. Grindavík og Snæfell styrktu stöðu sína í toppbaráttunni með sigrunum og eru nú komin upp að hlið Stjörnunni og Njarðvík í 3.-6. sæti. Breiðablik og FSu verma hins vegar sem fyrr tvo neðstu sæti deildarinnar en Blikar eru þó í harðri baráttu um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni ásamt Hamar, ÍR, Tindastóli og Fjölni. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Breiðablik 94-68 (43-39) Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 21, Ólafur Ólafsson 18, Darrell Flake 18, Ómar Sævarsson 14, Brenton Birmingham 12, Ármann Vilbergsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 1.Stig Breiðabliks: Jeremy Caldwell 21 (21 frákast), Aðalsteinn Pálsson 11, Águst Angantynsson 10, Jonathan Schmidt 10, Daníel G. Guðmundsson 9, Jónas Ólafsson 5, Þorsteinn Gunnlaugsson 2.FSu-Snæfell 116-133 (60-75)Stig FSu: Richard Williams 40 (10 fráköst), Aleksas Zimnickas 24, Kjartan Kárason 16, Sæmundur Valdimarsson 12, Cristopher Caird 12, Jake Wyatt 6, Orri Jónsson 5.Stig Snæfells: Sean Burton 25 (8 stoðs.), Sigurður Þorvaldsson 24, Hlynur Bæringsson 22 (8 fráköst), Jón Ólafur Jónsson 22, Sveinn Arnar Davíðsson 15, Martins Berkis 15, Emil Þór Jóhannsson 6, Pálmi Fannar Helgason 2, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira