Lán til stjórnmálamanna: Sjö sjálfstæðismenn á topp 10 12. apríl 2010 11:27 Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira