Eurovision: Símkerfið tilbúið fyrir átökin 25. maí 2010 17:45 Starfsmenn Vodafone taka á móti atkvæðum Íslendinga í haust. Þar á bæ er mikil stemmning fyrir keppninni og er almennt talið öruggt að Ísland komist áfram í úrslitakeppnina á laugardaginn. Búist er við miklu álagi á íslenska símkerfið í kvöld enda eru Íslendingar jafnan manna duglegastir að taka þátt í kosningunni í Eurovision. Kosningin er í höndum Vodafone líkt og síðustu ár og þar á bæ hafa ýmsar tækniprófanir verið í gangi undanfarna daga til að ekkert atkvæði klikki. Í undanúrslitakeppnunum í kvöld og á fimmtudagskvöld geta þær þjóðir sem taka þátt kosið í gegnum síma. Dómnefndir eru síðan í hverju landi fyrir sig og gefa atkvæði sem gilda til helminga við atkvæði símakosningarinnar. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. 25. maí 2010 11:00 Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. 25. maí 2010 13:29 Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00 Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Búist er við miklu álagi á íslenska símkerfið í kvöld enda eru Íslendingar jafnan manna duglegastir að taka þátt í kosningunni í Eurovision. Kosningin er í höndum Vodafone líkt og síðustu ár og þar á bæ hafa ýmsar tækniprófanir verið í gangi undanfarna daga til að ekkert atkvæði klikki. Í undanúrslitakeppnunum í kvöld og á fimmtudagskvöld geta þær þjóðir sem taka þátt kosið í gegnum síma. Dómnefndir eru síðan í hverju landi fyrir sig og gefa atkvæði sem gilda til helminga við atkvæði símakosningarinnar.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. 25. maí 2010 11:00 Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. 25. maí 2010 13:29 Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00 Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. 25. maí 2010 11:00
Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28
Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00
Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00
Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. 25. maí 2010 13:29
Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00
Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30