Ásdís Hjálmsdóttir valin Íþróttamaður Reykjavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 16:59 Ásdís Hjálmsdóttir. Mynd/Anton Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur. Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur.
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira