Juan Antonio Samaranch er allur 89 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2010 14:00 Juan Antonio Samaranch með Jacques Rogge, núverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Mynd/AFP Juan Antonio Samaranch, fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar og sérstakur heiðursforseti Ólympíuhreyfingarinnar, lést í dag á spítala í Barelona. Banameinið var hjartaáfall. Hann var 89 ára gamall. Juan Antonio Samaranch hefur verið heiðursforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar síðan að hann hætti sem forseti árið 2001. Hann hafði verið kosinn forseti 21 ári áður. Jacques Rogge, núverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, tók við af Samaranch. Það hefur aðeins einn maður verið lengur forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar en Samaranch. Sá var stofnandi hennar Pierre de Coubertin sem var forseti hennar í 29 ár. Samaranch hafði átti við heilsuvandamál að stríða síðan að hann hætti sem forseti og þetta var ekki í fyrsta skiptið sem hann hafði verið lagður inn á spítala vegna hjartavandamála. Juan Antonio Samaranch var einn allra valdamesti maður íþróttahreyfingarinnar á sínum tíma og hápunktur í valdtíð hans var þegar Ólympíuleikarnir fóru fram í heimaborg hans Barcelona árið 1992. Undir stjórn Samaranch óx ólympíuhreyfingin og dafnaði. Juan Antonio Samaranch fékk sæti í Ólympíunefnd Spánverja árið 1966 og var síðan kjörinn forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar árið 1980. Hann keppti á hjólaskautum á sínum íþróttaferli og varð einu sinni heimsmeistari í sinni grein. Samaranch heimsótti Ísland nokkrum sinnum, m.a. var hann við setningu Smáþjóðaleikanna hér á landi árið 1997.ÍSÍ hefur sent Alþjóðaólympíuhreyfingunni og Ólympíunefnd Spánar samúðarkveðju vegna fráfalls Juan Antonio Samaranch og beðið samtökin fyrir kveðju til fjölskyldu hans frá íslenskri íþróttahreyfingu. Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Juan Antonio Samaranch, fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar og sérstakur heiðursforseti Ólympíuhreyfingarinnar, lést í dag á spítala í Barelona. Banameinið var hjartaáfall. Hann var 89 ára gamall. Juan Antonio Samaranch hefur verið heiðursforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar síðan að hann hætti sem forseti árið 2001. Hann hafði verið kosinn forseti 21 ári áður. Jacques Rogge, núverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, tók við af Samaranch. Það hefur aðeins einn maður verið lengur forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar en Samaranch. Sá var stofnandi hennar Pierre de Coubertin sem var forseti hennar í 29 ár. Samaranch hafði átti við heilsuvandamál að stríða síðan að hann hætti sem forseti og þetta var ekki í fyrsta skiptið sem hann hafði verið lagður inn á spítala vegna hjartavandamála. Juan Antonio Samaranch var einn allra valdamesti maður íþróttahreyfingarinnar á sínum tíma og hápunktur í valdtíð hans var þegar Ólympíuleikarnir fóru fram í heimaborg hans Barcelona árið 1992. Undir stjórn Samaranch óx ólympíuhreyfingin og dafnaði. Juan Antonio Samaranch fékk sæti í Ólympíunefnd Spánverja árið 1966 og var síðan kjörinn forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar árið 1980. Hann keppti á hjólaskautum á sínum íþróttaferli og varð einu sinni heimsmeistari í sinni grein. Samaranch heimsótti Ísland nokkrum sinnum, m.a. var hann við setningu Smáþjóðaleikanna hér á landi árið 1997.ÍSÍ hefur sent Alþjóðaólympíuhreyfingunni og Ólympíunefnd Spánar samúðarkveðju vegna fráfalls Juan Antonio Samaranch og beðið samtökin fyrir kveðju til fjölskyldu hans frá íslenskri íþróttahreyfingu.
Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni