Þrýstingurinn hefur ekki minnkað - enn hætta á að gosið fari undir jökul 24. mars 2010 18:12 Mynd/Valgarður Gíslason Almannavarnanefnd Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu fundaði í dag með almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og vísindamönnum um eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Mælingar gefa til kynna að þrýstingur í eldsstöðinni hafi ekki minnkað og er því enn talin hætta á að gosið geti farið undir jökul, að fram kemur í tilkynningu. Vegna þess verður áfram lokað inn í Þórsmörk en gos undir jökli getur kallað fram flóð sem fari þar niður. Af sömu ástæðu er umferð um Eyjafjallajökul bönnuð. Umferð ökutækja upp Fimmvörðuháls er bönnuð vegna aurbleytu en sú leið verður opin fyrir göngufólk. Í tilkynningunni segir að þeir sem fari að gosstöðinni geri það á eigin ábyrgð. Vakin er athygli á því að veður geti breyst hratt á þessu svæði. Þá er göngufólk hvatt til þess að vera vel útbúið. Ágætt sé að fólk að taka mið af leiðbeiningum sem Slysavarnafélagið Landsbjörg er með á heimasíðu sinni og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þeir sem fara gangandi upp Fimmvörðuháls geta skráð sig við Skóga áður en þeir leggja af stað. Þá segir í tilkynningunni að unnið sé að lagfæringum á veginum um Fljótshlíð að Fljótsdal til að auðvelda ferðafólki að komast á staðinn. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Almannavarnanefnd Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu fundaði í dag með almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og vísindamönnum um eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Mælingar gefa til kynna að þrýstingur í eldsstöðinni hafi ekki minnkað og er því enn talin hætta á að gosið geti farið undir jökul, að fram kemur í tilkynningu. Vegna þess verður áfram lokað inn í Þórsmörk en gos undir jökli getur kallað fram flóð sem fari þar niður. Af sömu ástæðu er umferð um Eyjafjallajökul bönnuð. Umferð ökutækja upp Fimmvörðuháls er bönnuð vegna aurbleytu en sú leið verður opin fyrir göngufólk. Í tilkynningunni segir að þeir sem fari að gosstöðinni geri það á eigin ábyrgð. Vakin er athygli á því að veður geti breyst hratt á þessu svæði. Þá er göngufólk hvatt til þess að vera vel útbúið. Ágætt sé að fólk að taka mið af leiðbeiningum sem Slysavarnafélagið Landsbjörg er með á heimasíðu sinni og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þeir sem fara gangandi upp Fimmvörðuháls geta skráð sig við Skóga áður en þeir leggja af stað. Þá segir í tilkynningunni að unnið sé að lagfæringum á veginum um Fljótshlíð að Fljótsdal til að auðvelda ferðafólki að komast á staðinn.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira