Hafnarbolti, krikket og körfubolti borga miklu hærri laun en enska úrvalsdeildin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 19:45 Hæst launaðasti leikmaður í heimi, Alex Rodriguez hjá NY Yankees. Nordicphotos/Getty Images New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781 Erlendar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781
Erlendar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira