Lance Armstrong leggur hjólið endanlega á hilluna Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. júlí 2010 12:00 Lance Armstrong. AFP Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Armstrong er 38 ára gamall og hefur unnið Tour de France sjö sinnum. Hann hætti árið 2005 en hann endaði keppnina núna í 23 sæti. "Keppnin hefur verið góð fyrir mig en ég get ekki logið, ég er tilbúinn til að hætta," sagði Armstrong sem lenti í nokkrum óhöppum í Frakklandi. "Ég er bara glaður að þremur vikum af þjáningum er lokið og ég get farið heim. Ég þarf ekki að stressa mig á því að keppa á hverjum degi." Draumur hans um áttunda sigurinn hvarf á tólfta degi þegar hann datt tvisvar og tapaði um tólf mínútum. Fjórtán ár eru liðin síðan Armstrong barðist fyrir lífi sínu þegar hann fékk krabbamein. Góðgerðarsamtök hans eru fyrir löngu orðin fræg og mun hann vinna fyrir þau áfram. Hann keppti í treyju númer 28 í Tour de France sem táknaði að 28 milljónir manna um allan heim berjast við krabbamein. "Hvað sem hann gerir, þá er hann goðsögn," segir Alain Gallopin, einn af framkvæmdastjórum Radio Shack liðsins sem Armstrong keppti fyrir. Erlendar Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Armstrong er 38 ára gamall og hefur unnið Tour de France sjö sinnum. Hann hætti árið 2005 en hann endaði keppnina núna í 23 sæti. "Keppnin hefur verið góð fyrir mig en ég get ekki logið, ég er tilbúinn til að hætta," sagði Armstrong sem lenti í nokkrum óhöppum í Frakklandi. "Ég er bara glaður að þremur vikum af þjáningum er lokið og ég get farið heim. Ég þarf ekki að stressa mig á því að keppa á hverjum degi." Draumur hans um áttunda sigurinn hvarf á tólfta degi þegar hann datt tvisvar og tapaði um tólf mínútum. Fjórtán ár eru liðin síðan Armstrong barðist fyrir lífi sínu þegar hann fékk krabbamein. Góðgerðarsamtök hans eru fyrir löngu orðin fræg og mun hann vinna fyrir þau áfram. Hann keppti í treyju númer 28 í Tour de France sem táknaði að 28 milljónir manna um allan heim berjast við krabbamein. "Hvað sem hann gerir, þá er hann goðsögn," segir Alain Gallopin, einn af framkvæmdastjórum Radio Shack liðsins sem Armstrong keppti fyrir.
Erlendar Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira