Ostastangir á jólum Ellý Ármanns skrifar 1. janúar 2010 00:01 Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Loftkökur Jól Svið í jólamatinn Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Nostrar við hverja einustu jólagjöf Jól Hjá tengdó á aðfangadagskvöld Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól
Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Loftkökur Jól Svið í jólamatinn Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Nostrar við hverja einustu jólagjöf Jól Hjá tengdó á aðfangadagskvöld Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól