Sigursæl saga Ólafs Stefánssonar í kjöri Íþróttamanni ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2010 21:45 Ólafur Stefánsson hefur átt frábæran feril. Mynd/AFP Ólafur Stefánsson hefur verið mjög áberandi síðasta rúma áratuginn í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Ólafur hefur fengið stig í tólf af síðustu þrettán kjörum og hefur komist á topp tíu listann í ellefu skipti frá árinu 1997. Ólafur hefur alls fengið 2698 stig í þessum tólf kjörum og hefur alls sjö sinnum verið meðal þriggja efstu í kjörinu. Þetta er fjórða árið í röð sem Ólafur er meðal þriggja efstu en auk þess að vera kosinn Íþróttamaður ársins 2008 og 2009 þá var hann í 2. sæti 2007 og í 3. sæti 2006. Hér fyrir neðan má sjá stig og sæti Ólafs Stefánssonar í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins frá og með árinu 1997.Ólafur í kosningu á Íþróttamanni ársins undanfarin þrettán ár: 1997 7. sæti 55 stig (með Wuppertal) 1998 Fékk ekki atkvæði 1999 4. sæti 95 stig (með Magdeburg) 2000 10. sæti 49 stig (með Magdeburg) 2001 2. sæti 350 stig (með Magdeburg) 2002 1. sæti 410 stig (með Magdeburg) 2003 1. sæti 322 stig (með Magdeburg og Ciudad Real) 2004 7. sæti 94 stig (með Ciudad Real) 2005 18. sæti 11 stig (með Ciudad Real) 2006 3. sæti 133 stig (með Ciudad Real) 2007 2. sæti 319 stig (með Ciudad Real) 2008 1. sæti 480 stig (með Ciudad Real) 2009 1. sæti 380 stig (með Ciudad Real og Rhein Neckar Löwen) Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur verið mjög áberandi síðasta rúma áratuginn í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Ólafur hefur fengið stig í tólf af síðustu þrettán kjörum og hefur komist á topp tíu listann í ellefu skipti frá árinu 1997. Ólafur hefur alls fengið 2698 stig í þessum tólf kjörum og hefur alls sjö sinnum verið meðal þriggja efstu í kjörinu. Þetta er fjórða árið í röð sem Ólafur er meðal þriggja efstu en auk þess að vera kosinn Íþróttamaður ársins 2008 og 2009 þá var hann í 2. sæti 2007 og í 3. sæti 2006. Hér fyrir neðan má sjá stig og sæti Ólafs Stefánssonar í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins frá og með árinu 1997.Ólafur í kosningu á Íþróttamanni ársins undanfarin þrettán ár: 1997 7. sæti 55 stig (með Wuppertal) 1998 Fékk ekki atkvæði 1999 4. sæti 95 stig (með Magdeburg) 2000 10. sæti 49 stig (með Magdeburg) 2001 2. sæti 350 stig (með Magdeburg) 2002 1. sæti 410 stig (með Magdeburg) 2003 1. sæti 322 stig (með Magdeburg og Ciudad Real) 2004 7. sæti 94 stig (með Ciudad Real) 2005 18. sæti 11 stig (með Ciudad Real) 2006 3. sæti 133 stig (með Ciudad Real) 2007 2. sæti 319 stig (með Ciudad Real) 2008 1. sæti 480 stig (með Ciudad Real) 2009 1. sæti 380 stig (með Ciudad Real og Rhein Neckar Löwen)
Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira