Sjálfsmark tryggði Valskonum bikarinn Elvar Geir Magnússon skrifar 15. ágúst 2010 17:39 Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Leikurinn var því miður mjög bragðdaufur og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Sóknaraðgerðir Stjörnunnar í fyrri hálfleik voru mjög hægar og lítið mál fyrir Val að stöðva þær. Katrín Jónsdóttir skallaði framhjá úr hörkufæri strax í byrjun leiks áður en Kristrún skoraði markið glórulausa sem réði úrslitum. Næst komst Stjarnan því að skora í fyrri hálfleik þegar Anna Björk Kristjánsdóttir fékk hættulegt skallafæri eftir horn. Í seinni hálfleik var mun meira líf í Garðabæjarliðinu og það náði nokkrum sinnum að skapa mikla hættu upp við mark Vals. En ekki kom jöfnunarmarkið og Valskonur fögnuðu vel þegar góður dómari leiksins, kjötiðnaðarmaðurinn Örvar Sær Gíslason, flautaði til leiksloka. Þær eru vel að þessum titli komnar enda fóru þær mjög erfiða leið í þessi bikarúrslit.Stjarnan - Valur 0-10-1 Sjálfsmark (12.) Dómari: Örvar Sær Gíslason Stjarnan:Sandra Sigurðardóttir Katie McCoy Ásgerður Baldursdóttir (77. Karen Sturludóttir) Soffía Gunnarsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir (90. Hugrún Elvarsdóttir) Margrét Vigfúsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir (62. Anna María Baldursdóttir) Laura King Anna Björk Kristjánsdóttir Lindsey Schwartz Írunn Aradóttir Valur: María Björg Ágústsdóttir Pála Marie Einarsdóttir Rakel Logadóttir (76. Björk Gunnarsdóttir ) Katrín Jónsdóttir (63. Laufey Ólafsdóttir ) Kristín Ýr Bjarnadóttir Dóra María Lárusdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Embla Grétarsdóttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Leikurinn var því miður mjög bragðdaufur og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Sóknaraðgerðir Stjörnunnar í fyrri hálfleik voru mjög hægar og lítið mál fyrir Val að stöðva þær. Katrín Jónsdóttir skallaði framhjá úr hörkufæri strax í byrjun leiks áður en Kristrún skoraði markið glórulausa sem réði úrslitum. Næst komst Stjarnan því að skora í fyrri hálfleik þegar Anna Björk Kristjánsdóttir fékk hættulegt skallafæri eftir horn. Í seinni hálfleik var mun meira líf í Garðabæjarliðinu og það náði nokkrum sinnum að skapa mikla hættu upp við mark Vals. En ekki kom jöfnunarmarkið og Valskonur fögnuðu vel þegar góður dómari leiksins, kjötiðnaðarmaðurinn Örvar Sær Gíslason, flautaði til leiksloka. Þær eru vel að þessum titli komnar enda fóru þær mjög erfiða leið í þessi bikarúrslit.Stjarnan - Valur 0-10-1 Sjálfsmark (12.) Dómari: Örvar Sær Gíslason Stjarnan:Sandra Sigurðardóttir Katie McCoy Ásgerður Baldursdóttir (77. Karen Sturludóttir) Soffía Gunnarsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir (90. Hugrún Elvarsdóttir) Margrét Vigfúsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir (62. Anna María Baldursdóttir) Laura King Anna Björk Kristjánsdóttir Lindsey Schwartz Írunn Aradóttir Valur: María Björg Ágústsdóttir Pála Marie Einarsdóttir Rakel Logadóttir (76. Björk Gunnarsdóttir ) Katrín Jónsdóttir (63. Laufey Ólafsdóttir ) Kristín Ýr Bjarnadóttir Dóra María Lárusdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Embla Grétarsdóttir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira