Atli sat hjá 12. september 2010 20:00 Atli Gíslason, þingmaður VG og formaður þingmannanefndarinnar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mynd/Pjetur Afstaða Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, varð til þess að ekki náðist meirihluti innan uppgjörsnefndar Alþingis um að rannsaka á ný einkavæðingu ríkisbankanna. Atli sat hjá við afgreiðslu málsins. Rannsóknarnefnd Alþingis skoðaði ekki sérstaklega hvernig staðið var að einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans um síðustu aldamót en málið hefur verið harðlega gagnrýnt á undanförnum árum. Með hliðsjón af þessu lögðu fjórir nefndarmenn í uppgjörsnefnd Alþingis það til að einkavæðingarferlið verði rannsakað sérstaklega. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðust hins vegar gegn þessari tillögu en Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sat hjá og því náðist ekki meirihluti innan nefndarinnar. Sjálfstæðismenn líta svo á málið sé fullkannað og að frekari rannsókn skili samfélaginu engu. Framsóknarmenn taka undir þetta álit en lýsa ennfremur í bókun sinni yfir vanþóknun á störfum þeirra ráðherra sem stýrðu einkavæðingunni á sínum tíma. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji láta rannsaka einkavæðinguna og er því ekki sátt við þessa niðurstöðu. Þetta hafði hún um málið að segja að loknum þingflokksfundi sSmfylkingarinnar í gær. „Það vekur athygli mína að minnsta kosti tveir flokkar vilja ekki fara í rannsókn á einkavæðingu á bankakerfinu." Fréttastofa hafði samband við Atla Gíslason í dag en Atli ætlar ekki tjá sig um störf nefndarinnar fyrr en hann er búinn að gefa Alþingi munnlega skýrslu um málið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira
Afstaða Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, varð til þess að ekki náðist meirihluti innan uppgjörsnefndar Alþingis um að rannsaka á ný einkavæðingu ríkisbankanna. Atli sat hjá við afgreiðslu málsins. Rannsóknarnefnd Alþingis skoðaði ekki sérstaklega hvernig staðið var að einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans um síðustu aldamót en málið hefur verið harðlega gagnrýnt á undanförnum árum. Með hliðsjón af þessu lögðu fjórir nefndarmenn í uppgjörsnefnd Alþingis það til að einkavæðingarferlið verði rannsakað sérstaklega. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðust hins vegar gegn þessari tillögu en Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sat hjá og því náðist ekki meirihluti innan nefndarinnar. Sjálfstæðismenn líta svo á málið sé fullkannað og að frekari rannsókn skili samfélaginu engu. Framsóknarmenn taka undir þetta álit en lýsa ennfremur í bókun sinni yfir vanþóknun á störfum þeirra ráðherra sem stýrðu einkavæðingunni á sínum tíma. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji láta rannsaka einkavæðinguna og er því ekki sátt við þessa niðurstöðu. Þetta hafði hún um málið að segja að loknum þingflokksfundi sSmfylkingarinnar í gær. „Það vekur athygli mína að minnsta kosti tveir flokkar vilja ekki fara í rannsókn á einkavæðingu á bankakerfinu." Fréttastofa hafði samband við Atla Gíslason í dag en Atli ætlar ekki tjá sig um störf nefndarinnar fyrr en hann er búinn að gefa Alþingi munnlega skýrslu um málið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira