Hraunið ekkert nálgast Þórsmörk í tvær vikur 9. apríl 2010 19:06 Hraunið frá eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi hefur ekkert nálgast sléttlendið í Þórsmörk undanfarnar tvær vikur. Þess í stað hleðst það upp innst í Hvannárgili.Hraunrennslið úr gígunum er að meðaltali fimmtán rúmmetrar á hverri sekúndu, að mati jarðvísindamanna Háskóla Íslands, eða sem samsvarar þrjátíu til fjörutíu tonnum á sekúndu. Fyrstu gosdagana streymdi hraunið hratt niður Hrunagil og Hvannárgil og stefndi í að það næði niður á Krossáraura á innan við viku. Menn sáu fyrir sér að hraunrennsli gæti stíflað Krossá við Valahnjúk og lón jafnvel myndast á móts við Langadal og landslag þannig breytast í Þórsmörk.Með myndum sem flugvél Landhelgisgæslunnar tók í fyrradag hefur nú fengist gleggri mynd af hraunrennslinu inni í giljunum, sem við sýnum nú með tölvugrafík en rauði liturinn táknar nýjasta hraunið sem runnið hefur síðastliðna viku en guli liturinn er hraunið sem rann fyrstu tíu dagana. Að sögn Eyjólfs Magnússonar hjá Jarðfræðistofnun Háskólans hefur hraunið nánast ekkert komist nær Þórsmörk síðustu tvær vikur. Mikið hraun rennur þó niður í Hvannárgil en þar innst virðist það staflast upp. Aðstæður þar virðast vera þannig að gilið geti lengi tekið við nýju hrauni. Í Hrunagil rennur ekkert hraun lengur eftir að gos hætti í fyrsta gígnum.Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ljóst að hraunið eigi mikið verk fyrir höndum eigi það að komast niður á sléttlendið við Krossá. Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Hraunið frá eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi hefur ekkert nálgast sléttlendið í Þórsmörk undanfarnar tvær vikur. Þess í stað hleðst það upp innst í Hvannárgili.Hraunrennslið úr gígunum er að meðaltali fimmtán rúmmetrar á hverri sekúndu, að mati jarðvísindamanna Háskóla Íslands, eða sem samsvarar þrjátíu til fjörutíu tonnum á sekúndu. Fyrstu gosdagana streymdi hraunið hratt niður Hrunagil og Hvannárgil og stefndi í að það næði niður á Krossáraura á innan við viku. Menn sáu fyrir sér að hraunrennsli gæti stíflað Krossá við Valahnjúk og lón jafnvel myndast á móts við Langadal og landslag þannig breytast í Þórsmörk.Með myndum sem flugvél Landhelgisgæslunnar tók í fyrradag hefur nú fengist gleggri mynd af hraunrennslinu inni í giljunum, sem við sýnum nú með tölvugrafík en rauði liturinn táknar nýjasta hraunið sem runnið hefur síðastliðna viku en guli liturinn er hraunið sem rann fyrstu tíu dagana. Að sögn Eyjólfs Magnússonar hjá Jarðfræðistofnun Háskólans hefur hraunið nánast ekkert komist nær Þórsmörk síðustu tvær vikur. Mikið hraun rennur þó niður í Hvannárgil en þar innst virðist það staflast upp. Aðstæður þar virðast vera þannig að gilið geti lengi tekið við nýju hrauni. Í Hrunagil rennur ekkert hraun lengur eftir að gos hætti í fyrsta gígnum.Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ljóst að hraunið eigi mikið verk fyrir höndum eigi það að komast niður á sléttlendið við Krossá.
Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira