Herbert Guðmundsson frumflutti nýtt lag í þætti Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun. Herbert sem er þekktastur fyrir eighties smellinn sinn „Cant walk away" var hin hressasti í morgun enda búinn að leggja mikla vinnu í nýja lagið sem hljómaði í fyrsta skipti á öldum ljósvakans eins og fyrr segir, á Bylgjunni.
Lífið