An Education veitir Avatar og Hurt Locker samkeppni 22. janúar 2010 06:00 an education Breska myndin An Education fékk átta tilnefningar til Bafta-verðlaunanna, rétt eins og Avatar og The Hurt Locker. Hollywood-myndirnar Avatar og The Hurt Locker ásamt bresku myndinni An Education fengu átta tilnefningar til bresku kvikmyndaverðlaunanna, Bafta, sem verða afhent í London 21. febrúar. Geimverutryllirinn District 9 sem sló óvænt í gegn í sumar hlaut sjö tilnefningar. Næstar á eftir henni komu stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorius Basterds, og Up in the Air. Tilnefndar sem besta myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Precious, Up in the Air og An Education. Sú síðastnefnda er byggð á samnefndri sjálfsævisögu eftir breska blaðamanninn Lynn Barber. Handritið er eftir Nick Hornby, sem hefur skrifað handritin að About A Boy, Fever Pitch og High Fidelity, og með aðalhlutverkin fara Emma Thompson og Peter Sarsgaard. Myndin fjallar um unglingsstúlku í bresku úthverfi á sjöunda áratugnum sem kynnist helmingi eldri manni. Tilnefndir sem bestu leikararnir voru Jeff Bridges fyrir frammistöðu sína í Crazy Heart, George Clooney fyrir Up in the Air, Colin Firth fyrir leik sinn í A Single Man, Jeremy Renner fyrir The Hurt Locker og Andy Serkis fyrir Sex & Drugs & Rock & Roll. Tilnefndar sem bestu leikkonurnar voru Carey Mulligan fyrir hlutverk sitt í An Education, Saoirse Ronan fyrir The Lovely Bones, Cabourey Sidibe fyrir leik sinn í Precious, Meryl Streep sem lék í Julie & Julia og Audrey Tautou fyrir Coco Before Chanel. Í flokki aukaleikara voru tilnefndir þeir Alec Baldwin, Christian McKay, Alfred Molina, Stanley Tucci og Austurríkismaðurinn Christoph Waltz, sem nýlega fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir eftirminnilega frammistöðu sem gyðingaveiðarinn í Inglorious Basterds. Fimm leikkonur voru tilnefndar í flokki bestu aukaleikkvenna en þær léku í aðeins þremur myndum. Mo"Nique var tilnefnd fyrir Precious á meðan þær Anne-Marie Duff og Kristin Scott Thomas voru tilnefndar fyrir Nowhere Boy, sem fjallar um ævi Johns Lennon, og þær Vera Farmiga og Anna Kendrick fyrir Up in the Air. Golden Globes Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Hollywood-myndirnar Avatar og The Hurt Locker ásamt bresku myndinni An Education fengu átta tilnefningar til bresku kvikmyndaverðlaunanna, Bafta, sem verða afhent í London 21. febrúar. Geimverutryllirinn District 9 sem sló óvænt í gegn í sumar hlaut sjö tilnefningar. Næstar á eftir henni komu stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorius Basterds, og Up in the Air. Tilnefndar sem besta myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Precious, Up in the Air og An Education. Sú síðastnefnda er byggð á samnefndri sjálfsævisögu eftir breska blaðamanninn Lynn Barber. Handritið er eftir Nick Hornby, sem hefur skrifað handritin að About A Boy, Fever Pitch og High Fidelity, og með aðalhlutverkin fara Emma Thompson og Peter Sarsgaard. Myndin fjallar um unglingsstúlku í bresku úthverfi á sjöunda áratugnum sem kynnist helmingi eldri manni. Tilnefndir sem bestu leikararnir voru Jeff Bridges fyrir frammistöðu sína í Crazy Heart, George Clooney fyrir Up in the Air, Colin Firth fyrir leik sinn í A Single Man, Jeremy Renner fyrir The Hurt Locker og Andy Serkis fyrir Sex & Drugs & Rock & Roll. Tilnefndar sem bestu leikkonurnar voru Carey Mulligan fyrir hlutverk sitt í An Education, Saoirse Ronan fyrir The Lovely Bones, Cabourey Sidibe fyrir leik sinn í Precious, Meryl Streep sem lék í Julie & Julia og Audrey Tautou fyrir Coco Before Chanel. Í flokki aukaleikara voru tilnefndir þeir Alec Baldwin, Christian McKay, Alfred Molina, Stanley Tucci og Austurríkismaðurinn Christoph Waltz, sem nýlega fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir eftirminnilega frammistöðu sem gyðingaveiðarinn í Inglorious Basterds. Fimm leikkonur voru tilnefndar í flokki bestu aukaleikkvenna en þær léku í aðeins þremur myndum. Mo"Nique var tilnefnd fyrir Precious á meðan þær Anne-Marie Duff og Kristin Scott Thomas voru tilnefndar fyrir Nowhere Boy, sem fjallar um ævi Johns Lennon, og þær Vera Farmiga og Anna Kendrick fyrir Up in the Air.
Golden Globes Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira