Kolbeinn og félagar úr leik en fimm lið komust áfram í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2010 22:19 Giuseppe Rossi og félagar í Villarreal tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Mynd/AP Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Utrecht komst í 3-1 á móti Napoli í riðli Liverpool en missti leikinn niður í jafntefli og er þar með út leik í keppninni. Liverpool er með 9 stig og er komið áfram og Steaua Búkarest er í 2. sæti með sex stig. Napoli er með 4 stig eins og Utrecht en hollenska liðið er með lakari innyrðisstöðu á móti bæði Steaua og Napoli og því er ljóst að liðið mun aldrei geta komist upp í 2. sæti K-riðilsins.Frá leik Dynamo Kiev og BATE Borisov í kvöld.Mynd/APParis Saint-Germain tryggði sér sæti í útsláttarkeppninni með 4-2 sigri á spænska liðinu Sevilla á heimavelli. Sevilla er þremur stigum á eftir PSG í öðru sæti J-riðils, einu stigi á undan Borussia Dortmund, sem vann 3-0 sigur á KR-bönunum í Karpaty Lviv. Sevilla og Borussia Dortmund mætast í úrslitaleik í lokaumferðinni og fer sá leikur fram á Spáni. Úrslitin réðust í L-riðli, Porto tryggði sér sigur í riðlinum með 3-1 útisigri á Rapid Vín þar sem Falcao skoraði þrennu. Besiktas tryggði sér annað sætið með 2-1 útisigri á CSKA Sofia.Sparta Prag tryggði sér annað sætið í F-riðli með því að ná 2-2 jafntefli í Palermo en CSKA Moskva var búið að vinna riðilinn fyrir leiki kvöldsins. CSKA vann 5-1 stórsigur á Lausanne í kvöld. Villarreal tryggði sér sæti í 32 liða úrslitunum með 3-0 sigri á Dinamo Zagreb þar sem Giuseppi Rossi skoraði tvö mörk. PAOK hefði komist áfram með sigri á Club Brugge en Belgarnir jöfnuðu í blálokin og því keppa PAOK og Dinamo Zagreb um sæti í útsláttarkeppninni í lokaumferð riðilsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld:Edison Cavani skoraði þrennu fyrir Napoli í kvöld.Mynd/APJ-riðill Borussia Dortmund-Karpaty Lviv 3-0 1-0 Shinji Kagawa (5.), 2-0 Mats Hummels (49.), 3-0 Robert Lewandowski (89.)Paris St Germain-Sevilla 4-2 1-0 Mathieu Bodmer (17.), 2-0 Guillaume Hoarau (20.), 2-1 Frederic Kanoute (32.), 2-2 Frederic Kanoute (36.), 3-2 Nené (45.), 4-2 Guillaume Hoarau (47.).D-riðill Villarreal-Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Giuseppe Rossi (25.), 2-0 Marco Ruben (63.), 3-0 Giuseppe Rossi (80.)PAOK Thessaloniki-Club Brugge 1-1 1-0 Vieirinha (25.), 1-1 Stefan Scepovic (90.)F-riðill CSKA Moskva-Lausanne 5-1 1-0 Tomás Necid (18.), 2-0 Jabateh Oliseh Sekou (22.), 3-0 Zoran Tosic (40.), 4-0 Alan Dzagoev (71.), 5-0 Tomás Necid (82.), 5-1 Abdul Carrupt (90.).Palermo-Sparta Prag 2-2 1-0 Nicola Rigoni (23.), 1-1 Jiri Kladrubsky (51.), 2-1 Mauricio Pinilla (59.), 2-2 Juraj Kucka (62.)L-riðillCSKA Sofia-Besiktas 1-2 0-1 Tomas Zapotocny (59.), 0-2 Filip Holosko (64.), 1-2 Cilian Sheridan (79.)Rapid Vín-Porto 1-3 1-0 Christopher Trimmel (39.), 1-1 Falcao (42.), 1-2 Falcao (86.), 1-3 Falcao (88.) K-riðillUtrecht-Napoli 3-3 0-1 Edison Cavani (5.), 1-1 Ricky van Wolfswinkel (6.), 2-1 Ricky van Wolfswinkel (28.), 3-1 Frank Demouge (35.), 3-2 Edison Cavani (42.), 3-3 Edison Cavani (70.)Steaua Búkarest-Liverpool 1-1 0-1 Milan Jovanovic (19.), 1-1 Eder Bonfim (61.)E-riðillSheriff Tiraspol-AZ Alkmaar 1-1 0-1 Brett Holman (17.), 1-1 Florian Rouamba (54.) Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AZ og lék allan leikinn.Bate Borisov-Dynamo Kiev 1-4 0-1 Ognjen Vukojevic (16.), 0-2 Andriy Yarmolenko (43.), 0-3 Oleg Gusev (50.), 0-4 Artem Milevski (68.), 1-4 Pavel Nekhaychik (84.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Utrecht komst í 3-1 á móti Napoli í riðli Liverpool en missti leikinn niður í jafntefli og er þar með út leik í keppninni. Liverpool er með 9 stig og er komið áfram og Steaua Búkarest er í 2. sæti með sex stig. Napoli er með 4 stig eins og Utrecht en hollenska liðið er með lakari innyrðisstöðu á móti bæði Steaua og Napoli og því er ljóst að liðið mun aldrei geta komist upp í 2. sæti K-riðilsins.Frá leik Dynamo Kiev og BATE Borisov í kvöld.Mynd/APParis Saint-Germain tryggði sér sæti í útsláttarkeppninni með 4-2 sigri á spænska liðinu Sevilla á heimavelli. Sevilla er þremur stigum á eftir PSG í öðru sæti J-riðils, einu stigi á undan Borussia Dortmund, sem vann 3-0 sigur á KR-bönunum í Karpaty Lviv. Sevilla og Borussia Dortmund mætast í úrslitaleik í lokaumferðinni og fer sá leikur fram á Spáni. Úrslitin réðust í L-riðli, Porto tryggði sér sigur í riðlinum með 3-1 útisigri á Rapid Vín þar sem Falcao skoraði þrennu. Besiktas tryggði sér annað sætið með 2-1 útisigri á CSKA Sofia.Sparta Prag tryggði sér annað sætið í F-riðli með því að ná 2-2 jafntefli í Palermo en CSKA Moskva var búið að vinna riðilinn fyrir leiki kvöldsins. CSKA vann 5-1 stórsigur á Lausanne í kvöld. Villarreal tryggði sér sæti í 32 liða úrslitunum með 3-0 sigri á Dinamo Zagreb þar sem Giuseppi Rossi skoraði tvö mörk. PAOK hefði komist áfram með sigri á Club Brugge en Belgarnir jöfnuðu í blálokin og því keppa PAOK og Dinamo Zagreb um sæti í útsláttarkeppninni í lokaumferð riðilsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld:Edison Cavani skoraði þrennu fyrir Napoli í kvöld.Mynd/APJ-riðill Borussia Dortmund-Karpaty Lviv 3-0 1-0 Shinji Kagawa (5.), 2-0 Mats Hummels (49.), 3-0 Robert Lewandowski (89.)Paris St Germain-Sevilla 4-2 1-0 Mathieu Bodmer (17.), 2-0 Guillaume Hoarau (20.), 2-1 Frederic Kanoute (32.), 2-2 Frederic Kanoute (36.), 3-2 Nené (45.), 4-2 Guillaume Hoarau (47.).D-riðill Villarreal-Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Giuseppe Rossi (25.), 2-0 Marco Ruben (63.), 3-0 Giuseppe Rossi (80.)PAOK Thessaloniki-Club Brugge 1-1 1-0 Vieirinha (25.), 1-1 Stefan Scepovic (90.)F-riðill CSKA Moskva-Lausanne 5-1 1-0 Tomás Necid (18.), 2-0 Jabateh Oliseh Sekou (22.), 3-0 Zoran Tosic (40.), 4-0 Alan Dzagoev (71.), 5-0 Tomás Necid (82.), 5-1 Abdul Carrupt (90.).Palermo-Sparta Prag 2-2 1-0 Nicola Rigoni (23.), 1-1 Jiri Kladrubsky (51.), 2-1 Mauricio Pinilla (59.), 2-2 Juraj Kucka (62.)L-riðillCSKA Sofia-Besiktas 1-2 0-1 Tomas Zapotocny (59.), 0-2 Filip Holosko (64.), 1-2 Cilian Sheridan (79.)Rapid Vín-Porto 1-3 1-0 Christopher Trimmel (39.), 1-1 Falcao (42.), 1-2 Falcao (86.), 1-3 Falcao (88.) K-riðillUtrecht-Napoli 3-3 0-1 Edison Cavani (5.), 1-1 Ricky van Wolfswinkel (6.), 2-1 Ricky van Wolfswinkel (28.), 3-1 Frank Demouge (35.), 3-2 Edison Cavani (42.), 3-3 Edison Cavani (70.)Steaua Búkarest-Liverpool 1-1 0-1 Milan Jovanovic (19.), 1-1 Eder Bonfim (61.)E-riðillSheriff Tiraspol-AZ Alkmaar 1-1 0-1 Brett Holman (17.), 1-1 Florian Rouamba (54.) Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AZ og lék allan leikinn.Bate Borisov-Dynamo Kiev 1-4 0-1 Ognjen Vukojevic (16.), 0-2 Andriy Yarmolenko (43.), 0-3 Oleg Gusev (50.), 0-4 Artem Milevski (68.), 1-4 Pavel Nekhaychik (84.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð