Of fá tilvik til að teljast marktæk 9. nóvember 2010 02:30 25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Árið 2006 létust sextán manns úr sjúkdómnum, en það er mesti fjöldinn á tímabilinu 1996 til 2009, fyrir utan síðasta ár. Á því árabili deyja að meðaltali um tíu manns á ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms. Eru þessar tölur fengnar frá Hagstofu Íslands. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir ekkert benda til þess að dauðsföllum af völdum háþrýstingshjartasjúkdóms sé að fjölga og þau séu svo fá að tölurnar séu vart marktækar. „Þetta er engin breyting sem hægt er að draga nokkrar ályktanir af. Við erum búin að skoða þetta með okkar fólki og niðurstaðan er sú að þetta eru fá tilvik og fjölgun er lítil," segir Geir. „Við verðum að sjá þróunina á lengri tíma til að draga nokkrar ályktanir." Þórarinn Guðnason hjartalæknir tekur í sama streng og Geir og telur tölurnar vera of lágar til að teljast marktækar. „Háþrýstingshjartasjúkdómur er mjög óljós greining," segir Þórarinn. „Það þarf ekki annað en að læknir hafi sett þessa skilgreiningu oftar en sá sem gerði það á árinu áður. Þá kemur þessi tala út." Þá sé hópurinn of lítill til að vera tölfræðilega marktækur.- sv Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Árið 2006 létust sextán manns úr sjúkdómnum, en það er mesti fjöldinn á tímabilinu 1996 til 2009, fyrir utan síðasta ár. Á því árabili deyja að meðaltali um tíu manns á ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms. Eru þessar tölur fengnar frá Hagstofu Íslands. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir ekkert benda til þess að dauðsföllum af völdum háþrýstingshjartasjúkdóms sé að fjölga og þau séu svo fá að tölurnar séu vart marktækar. „Þetta er engin breyting sem hægt er að draga nokkrar ályktanir af. Við erum búin að skoða þetta með okkar fólki og niðurstaðan er sú að þetta eru fá tilvik og fjölgun er lítil," segir Geir. „Við verðum að sjá þróunina á lengri tíma til að draga nokkrar ályktanir." Þórarinn Guðnason hjartalæknir tekur í sama streng og Geir og telur tölurnar vera of lágar til að teljast marktækar. „Háþrýstingshjartasjúkdómur er mjög óljós greining," segir Þórarinn. „Það þarf ekki annað en að læknir hafi sett þessa skilgreiningu oftar en sá sem gerði það á árinu áður. Þá kemur þessi tala út." Þá sé hópurinn of lítill til að vera tölfræðilega marktækur.- sv
Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira