Bankarnir 20 földuðust að stærð á sjö árum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 10:30 Páll Hreinsson kynnir niðurstöður nefndarinnar. Mynd/ Kristófer. Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira