Í morgun hittum við hressa krakka í Borgarleikhúsinu til að fræðast um söng- og leiklistarnámskeiðin sem fram fara þar í sumar.
„Þetta er sem sagt sumarnámskeið. Þetta er fjórða vikan okkar..." útskýrði Erla Ruth Harðardóttir leikkona og leiðbeinandi á sumarnámskeiði Sönglistar þegar við spurðum hana út í námskeiðin.
Sjá krakkana dansa og syngja hér (óbirt efni).