Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum 14. júní 2010 21:33 Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. Þá talaði hún fyrir því að koma á sérstökum bankaskatti og tók sem dæmi að Landsbankinn hefði þénað 90 milljónir á dag fyrstu þrjá mánuði á árinu. Þá þénuðu bankarni 51 milljarð á síðasta ári. Hún sagði það aðeins sanngjarnt að bankarnir kæmu til móts við skuldug heimilin. Þá svaraði Þórunn gagnrýni Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði ríkisstjórnina upptekna af smámálum og forgangsraðaði vitlaust. Þórunn sagði að hér væru ekki um smámál að ræða og tók sem dæmi ein hjúskaparlög, bann við nektardansi og skipan hæstaréttar- og héraðsdómara. „Einhver hefði sagt hallelúja af minna tilefni," sagði Þórunn síðan. Þórunn sagði í ræðu sinni að það væri einnig mikilvægt af þingi og stjórnsýslu á Íslandi að taka mið af rannsóknarskýrslu Alþingis til þess að endurvinna traust almennings á Alþingi. Þá gerði Þórunn atvinnuleysið einnig að umtalsefni og sagði mikilvægt að skapa fjölbreytt störf til þess að leysa vandann. Að lokum sagði Þórunn að til stendur að leggja fram nýtt frumvarp um vatnsréttindi. Það verður iðnaðarráðherra sem leggur það fram. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. Þá talaði hún fyrir því að koma á sérstökum bankaskatti og tók sem dæmi að Landsbankinn hefði þénað 90 milljónir á dag fyrstu þrjá mánuði á árinu. Þá þénuðu bankarni 51 milljarð á síðasta ári. Hún sagði það aðeins sanngjarnt að bankarnir kæmu til móts við skuldug heimilin. Þá svaraði Þórunn gagnrýni Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði ríkisstjórnina upptekna af smámálum og forgangsraðaði vitlaust. Þórunn sagði að hér væru ekki um smámál að ræða og tók sem dæmi ein hjúskaparlög, bann við nektardansi og skipan hæstaréttar- og héraðsdómara. „Einhver hefði sagt hallelúja af minna tilefni," sagði Þórunn síðan. Þórunn sagði í ræðu sinni að það væri einnig mikilvægt af þingi og stjórnsýslu á Íslandi að taka mið af rannsóknarskýrslu Alþingis til þess að endurvinna traust almennings á Alþingi. Þá gerði Þórunn atvinnuleysið einnig að umtalsefni og sagði mikilvægt að skapa fjölbreytt störf til þess að leysa vandann. Að lokum sagði Þórunn að til stendur að leggja fram nýtt frumvarp um vatnsréttindi. Það verður iðnaðarráðherra sem leggur það fram.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira
Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19
Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41