Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið í beinni 7. apríl 2010 16:14 Af vef Mílu í dag. Eyjafjallajökull frá Fimmvörðuhálsi. Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið á Eyjafjallajökli á heimasíðu Mílu frá því fyrsta myndavélin var sett upp á Hvolsvelli í síðasta mánuði. Í kringum 62% heimsóknanna koma frá Íslandi en það þýðir jafnframt að um 38% heimsókna koma erlendis frá. „Trúlegast er um Íslandsmet í heimsóknum á heimasíðu að ræða og eru vinsældir síðunnar hreint ótrúlegar," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Míla brást hratt við þegar eldgosið hófst á Eyjafjallajökli og kom fyrir myndavélum á Hvolsvelli og á Þórólfsfelli þar sem áhugasamir gátu skoðað eldgosið í beinni útsendingu. Síðar var komið fyrir myndavél á Fimmvörðuhálsi, nær gosstöðvunum og nú síðast frá Þórsmörk þannig að mögulegt verði að skoða gosið frá mörgum hliðum. Myndavélin notast við sambönd á fjarskiptaneti Mílu frá umræddum stöðum. „Stöðug útsending frá gosstað er nýlunda á Íslandi og eru gögn þau er verða til í gegnum upptökur Mílu ómetanlegar fyrir vísindasamfélagið á Íslandi. Vefsíðan hefur sannað gildi sitt fyrir hinn almenna borgara til þess að fylgjast með gosinu en er jafnframt verðmæt upplýsingaveita fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir eins og Veðurstofu Íslands, Raunvísindastofnun, Björgunarsveitir, Almannavarnir ríkisins og fleiri. Afrakstur beinna útsendinga frá gosinu eru að auki frábær landkynning fyrir Ísland." Þá segir í tilkynningunni að Mílu hafi borist fjölmargir tölvupóstar frá ýmsum löndum, þar sem fyrirtækinu er þakkað sérstaklega fyrir þessa óvenjulegu þjónustu. Hægt er að skoða myndskeið af gossvæðinu hér. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið á Eyjafjallajökli á heimasíðu Mílu frá því fyrsta myndavélin var sett upp á Hvolsvelli í síðasta mánuði. Í kringum 62% heimsóknanna koma frá Íslandi en það þýðir jafnframt að um 38% heimsókna koma erlendis frá. „Trúlegast er um Íslandsmet í heimsóknum á heimasíðu að ræða og eru vinsældir síðunnar hreint ótrúlegar," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Míla brást hratt við þegar eldgosið hófst á Eyjafjallajökli og kom fyrir myndavélum á Hvolsvelli og á Þórólfsfelli þar sem áhugasamir gátu skoðað eldgosið í beinni útsendingu. Síðar var komið fyrir myndavél á Fimmvörðuhálsi, nær gosstöðvunum og nú síðast frá Þórsmörk þannig að mögulegt verði að skoða gosið frá mörgum hliðum. Myndavélin notast við sambönd á fjarskiptaneti Mílu frá umræddum stöðum. „Stöðug útsending frá gosstað er nýlunda á Íslandi og eru gögn þau er verða til í gegnum upptökur Mílu ómetanlegar fyrir vísindasamfélagið á Íslandi. Vefsíðan hefur sannað gildi sitt fyrir hinn almenna borgara til þess að fylgjast með gosinu en er jafnframt verðmæt upplýsingaveita fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir eins og Veðurstofu Íslands, Raunvísindastofnun, Björgunarsveitir, Almannavarnir ríkisins og fleiri. Afrakstur beinna útsendinga frá gosinu eru að auki frábær landkynning fyrir Ísland." Þá segir í tilkynningunni að Mílu hafi borist fjölmargir tölvupóstar frá ýmsum löndum, þar sem fyrirtækinu er þakkað sérstaklega fyrir þessa óvenjulegu þjónustu. Hægt er að skoða myndskeið af gossvæðinu hér.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira