Keppt til úrslita í Leiktu betur 11. nóvember 2010 11:00 Eiga titil að verja Birkir Sigurjónsson, Benjamín Björn Hinriksson og Ingunn Lára Kristjánsdóttir eru í liði MH í ár. Á myndina vantar Unu Hildardóttur sem einnig er í liðinu. fréttablaðið/ANton „Þetta leikhússport er rosa mikið „költ“,“ segir Bryndís Ingvarsdóttir, einn af skipuleggjendum Leiktu betur keppninnar í ár. Úrslit keppninnar verða annað kvöld. Leiktu betur er spunakeppni framhaldsskólanna. Keppnin gengur þannig fyrir sig að tvö lið með fjórum keppendum koma upp á svið og framkvæma spuna út frá nokkrum fyrir fram gefnum atriðum. „Það eru oftast mestu kjánarnir og vitleysingarnir sem taka þátt fyrir sinn skóla,“ segir Bryndís, en tíu skólar keppa í ár. Það eru MH, MR, Kvennó, MK, MS, MA, Fjölbrautaskóli Vesturlands, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Fjölbrautaskóli Mosfellsbæjar og Verzlunarskólinn. Spurð af hverju fáir kannist við keppnina, sem þó hefur verið haldin frá 2002, segir hún leikhússportið einfaldlega ekki henta öllum. „Það virðast fáir þora að taka þátt og kannski er það þess vegna sem fólk mætir ekki til að horfa á,“ segir Bryndís og bætir við að keppnin eigi ekki heima í sjónvarpi eins og Gettu betur. „Þetta yrði bara ekki eins flott í sjónvarpi.“ Sigurliðið frá því í fyrra, MH, hefur oftast unnið keppnina og því er vert að vita hvort liðsmenn Hamrahlíðarliðsins stefna á sigur í ár. „Ég held að við eigum alveg jafn mikinn séns og aðrir skólar á að vinna í ár,“ segir Benjamín Björn Hinriksson, liðsmaður MH, og segist ekkert vita við hverju eigi að búast af hinum skólunum. „Við hittumst bara á hverjum degi og förum yfir þá spuna sem við erum sterkust í,“ segir Björn spurður út í undirbúninginn. Keppnin fer fram í Tjarnarbíói klukkan 20 annað kvöld, föstudagskvöld, og kostar ekkert inn.- ka Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Þetta leikhússport er rosa mikið „költ“,“ segir Bryndís Ingvarsdóttir, einn af skipuleggjendum Leiktu betur keppninnar í ár. Úrslit keppninnar verða annað kvöld. Leiktu betur er spunakeppni framhaldsskólanna. Keppnin gengur þannig fyrir sig að tvö lið með fjórum keppendum koma upp á svið og framkvæma spuna út frá nokkrum fyrir fram gefnum atriðum. „Það eru oftast mestu kjánarnir og vitleysingarnir sem taka þátt fyrir sinn skóla,“ segir Bryndís, en tíu skólar keppa í ár. Það eru MH, MR, Kvennó, MK, MS, MA, Fjölbrautaskóli Vesturlands, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Fjölbrautaskóli Mosfellsbæjar og Verzlunarskólinn. Spurð af hverju fáir kannist við keppnina, sem þó hefur verið haldin frá 2002, segir hún leikhússportið einfaldlega ekki henta öllum. „Það virðast fáir þora að taka þátt og kannski er það þess vegna sem fólk mætir ekki til að horfa á,“ segir Bryndís og bætir við að keppnin eigi ekki heima í sjónvarpi eins og Gettu betur. „Þetta yrði bara ekki eins flott í sjónvarpi.“ Sigurliðið frá því í fyrra, MH, hefur oftast unnið keppnina og því er vert að vita hvort liðsmenn Hamrahlíðarliðsins stefna á sigur í ár. „Ég held að við eigum alveg jafn mikinn séns og aðrir skólar á að vinna í ár,“ segir Benjamín Björn Hinriksson, liðsmaður MH, og segist ekkert vita við hverju eigi að búast af hinum skólunum. „Við hittumst bara á hverjum degi og förum yfir þá spuna sem við erum sterkust í,“ segir Björn spurður út í undirbúninginn. Keppnin fer fram í Tjarnarbíói klukkan 20 annað kvöld, föstudagskvöld, og kostar ekkert inn.- ka
Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira