Hudson opnar sig um myrta móður 30. júní 2010 10:00 Hudson segir atvikið vera í móðu og allt hafi verið svo óraunverulegt. Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. „Þetta er allt í móðu, þetta var svo óraunverulegt," segir leikkonan. „Í raun var eins og ég stæði fyrir utan sjálfa mig." Söngkonan segist hafa eytt um tveimur vikum inni í herbergi og fjölskylda og vinir komið til hennar. Hún bað til Guðs þegar hún vaknaði á morgnana og áður en hún lagðist niður á kvöldin. Hudson kom fyrst fram á Grammy-verðlaunaafhendingunni árið 2009 eftir atvikið. Þar söng hún lagið You Pulled Me Through og segir hún það hafa gefið henni styrk. „Ég var að hugsa um fjölskyldu mína þegar ég söng þetta lag. Ég gat heyrt í bróður mínum í hugsunum mínum þar sem hann sagði: „Jennifer, þú þarft að negla þetta! þú þarft að fara upp á svið og gera þetta." Ég vissi að hann yrði vonsvikinn ef ég myndi ekki gera mitt allra besta," segir söngkonan. - ls Erlent Tengdar fréttir Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36 Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20 Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. „Þetta er allt í móðu, þetta var svo óraunverulegt," segir leikkonan. „Í raun var eins og ég stæði fyrir utan sjálfa mig." Söngkonan segist hafa eytt um tveimur vikum inni í herbergi og fjölskylda og vinir komið til hennar. Hún bað til Guðs þegar hún vaknaði á morgnana og áður en hún lagðist niður á kvöldin. Hudson kom fyrst fram á Grammy-verðlaunaafhendingunni árið 2009 eftir atvikið. Þar söng hún lagið You Pulled Me Through og segir hún það hafa gefið henni styrk. „Ég var að hugsa um fjölskyldu mína þegar ég söng þetta lag. Ég gat heyrt í bróður mínum í hugsunum mínum þar sem hann sagði: „Jennifer, þú þarft að negla þetta! þú þarft að fara upp á svið og gera þetta." Ég vissi að hann yrði vonsvikinn ef ég myndi ekki gera mitt allra besta," segir söngkonan. - ls
Erlent Tengdar fréttir Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36 Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20 Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36
Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20
Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38