Ægir og SH vörðu bikarmeistaratitla sína Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. maí 2010 21:45 Jakob Jóhann Sveinsson. Fréttablaðið/Eyþór Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is
Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira