Hófst með hótunum í síma 15. september 2010 03:00 heimilið Tvær atlögur voru gerðar að heimili feðganna um síðustu helgi. Þeir sem stóðu að húsbrotinu í Vesturbænum um síðustu helgi, hjá kúbverskum feðgum og sambýliskonu föðurins, höfðu hótað fólkinu með smáskilaboðum og símtölum áður en þeir létu til skarar skríða. Mennirnir sem stóðu fyrir húsbrotinu gerðu fyrra áhlaupið á laugardeginum. Þá brutu þeir rúður á heimili fólksins og hrópuðu hótanir að því. Síðara áhlaupið gerðu þeir aðfaranótt sunnudagsins þegar þeir brutust inn í húsið og hótuðu fólkinu öllu illu. Á sunnudaginn handtók lögreglan tvo menn, annan innan við tvítugt en hinn á fertugsaldri. Sá síðarnefndi situr í gæsluvarðhaldi fram á föstudag. Margt þykir benda til þess að kynþáttafordómar hafi ráðið ferðinni í þessu máli, þar sem upphaf þess má rekja til tilraunar nema í menntaskóla til þess að stía í sundur kúbverska piltinum og íslenskri vinkonu hans. Þegar fleiri komu að málinu, allir á aldrinum 16 og 17 ára, fór það úr böndunum og leiddi til atlaganna að heimili kúbversku feðganna sem flúðu fyrirvaralaust land í kjölfarið. Faðirinn hafði verið búsettur hér um árabil.- jss Fréttir Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Þeir sem stóðu að húsbrotinu í Vesturbænum um síðustu helgi, hjá kúbverskum feðgum og sambýliskonu föðurins, höfðu hótað fólkinu með smáskilaboðum og símtölum áður en þeir létu til skarar skríða. Mennirnir sem stóðu fyrir húsbrotinu gerðu fyrra áhlaupið á laugardeginum. Þá brutu þeir rúður á heimili fólksins og hrópuðu hótanir að því. Síðara áhlaupið gerðu þeir aðfaranótt sunnudagsins þegar þeir brutust inn í húsið og hótuðu fólkinu öllu illu. Á sunnudaginn handtók lögreglan tvo menn, annan innan við tvítugt en hinn á fertugsaldri. Sá síðarnefndi situr í gæsluvarðhaldi fram á föstudag. Margt þykir benda til þess að kynþáttafordómar hafi ráðið ferðinni í þessu máli, þar sem upphaf þess má rekja til tilraunar nema í menntaskóla til þess að stía í sundur kúbverska piltinum og íslenskri vinkonu hans. Þegar fleiri komu að málinu, allir á aldrinum 16 og 17 ára, fór það úr böndunum og leiddi til atlaganna að heimili kúbversku feðganna sem flúðu fyrirvaralaust land í kjölfarið. Faðirinn hafði verið búsettur hér um árabil.- jss
Fréttir Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira