Ólöf Jara leikur eiginkonu Buddy Holly í Austurbæ 30. júní 2010 11:45 Ólöf Jara leikur Maríu Elenu, eiginkonu Buddy Holly, í sýningu um söngvarann. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég er mjög spennt fyrir sýningunni," segir Ólöf Jara Skagfjörð. Ólöf Jara leikur Maríu Elenu, eiginkonu Buddy Holly í söngleik um söngvarann sem verður frumsýndur í endurbættum Austurbæ í október. Þar leikur Ólöf á móti hjartaknúsaranum Ingó veðurguði sem fer með hlutverk söngvarans. „Ég er mjög spennt fyrir að vinna með Ingó. Ég held að hann sé bara góður gaur og hlakka til að kynnast honum," segir Ólöf. „Ég held að það verði mjög gaman. En ég á kærasta þannig ég get ekki sagt að ég sé spennt á sömu forsendum og margar aðrar myndu vera." Sagan um Buddy Holly er einstaklega sorgleg því söngvarinn lést í hörmulegu flugslysi á toppi ferilsins einungis 23 ára gamall. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið í sviðsljósinu í eitt og hálft ár skildi hann eftir sig fjöldann allan af gullmolum sem lifa enn þann dag í dag. „Ég held að þetta verði mjög góð sýning. Það er góð tónlist í sögunni og lög frá þessu tímabili eru með góðum laglínum. Ég er mjög hrifin af tónlist í þessum stíl," segir Ólöf Jara. Maria með mynd af Buddy Holly. Ólöf á ekki langt að sækja hæfileikana, en hún er dóttir Guðrúnar Gunnarsdóttur og Valgeirs Skagfjörð. Hún lék annað aðalhlutverkið í uppfærslu Verzló á söngleiknum Kræ-beibí sem er frá svipuðu tímabili. Þá lék hún Sandy í uppfærslu á Grease í Loftkastalanum í fyrra.Ingó hefur ekki eins mikla reynslu, en hefur þó sést í auglýsingum og sjónvarpsþáttum. Ólöf hefur engar áhyggjur af því að hann muni ekki standa sig. „Ég held að Gunni Helga [leikstjóri] sé fullfær um að aðstoða Ingó," segir hún. „Hann á eftir að tuska hann alveg til. En ef Ingó vill spyrja mig að einhverju aðstoða ég hann alveg. Þetta snýst bara um samvinnu í þeim atriðum sem við erum saman í."linda@frettabladid.is Innlent Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég er mjög spennt fyrir sýningunni," segir Ólöf Jara Skagfjörð. Ólöf Jara leikur Maríu Elenu, eiginkonu Buddy Holly í söngleik um söngvarann sem verður frumsýndur í endurbættum Austurbæ í október. Þar leikur Ólöf á móti hjartaknúsaranum Ingó veðurguði sem fer með hlutverk söngvarans. „Ég er mjög spennt fyrir að vinna með Ingó. Ég held að hann sé bara góður gaur og hlakka til að kynnast honum," segir Ólöf. „Ég held að það verði mjög gaman. En ég á kærasta þannig ég get ekki sagt að ég sé spennt á sömu forsendum og margar aðrar myndu vera." Sagan um Buddy Holly er einstaklega sorgleg því söngvarinn lést í hörmulegu flugslysi á toppi ferilsins einungis 23 ára gamall. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið í sviðsljósinu í eitt og hálft ár skildi hann eftir sig fjöldann allan af gullmolum sem lifa enn þann dag í dag. „Ég held að þetta verði mjög góð sýning. Það er góð tónlist í sögunni og lög frá þessu tímabili eru með góðum laglínum. Ég er mjög hrifin af tónlist í þessum stíl," segir Ólöf Jara. Maria með mynd af Buddy Holly. Ólöf á ekki langt að sækja hæfileikana, en hún er dóttir Guðrúnar Gunnarsdóttur og Valgeirs Skagfjörð. Hún lék annað aðalhlutverkið í uppfærslu Verzló á söngleiknum Kræ-beibí sem er frá svipuðu tímabili. Þá lék hún Sandy í uppfærslu á Grease í Loftkastalanum í fyrra.Ingó hefur ekki eins mikla reynslu, en hefur þó sést í auglýsingum og sjónvarpsþáttum. Ólöf hefur engar áhyggjur af því að hann muni ekki standa sig. „Ég held að Gunni Helga [leikstjóri] sé fullfær um að aðstoða Ingó," segir hún. „Hann á eftir að tuska hann alveg til. En ef Ingó vill spyrja mig að einhverju aðstoða ég hann alveg. Þetta snýst bara um samvinnu í þeim atriðum sem við erum saman í."linda@frettabladid.is
Innlent Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira