Madonna skammar Malaví 22. maí 2010 11:30 madonna Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. „Ég er í miklu uppnámi og mjög sorgmædd yfir þessari ákvörðun dómstólsins í Malaví,“ sagði Madonna. Tveir menn fengu þennan þunga dóm vegna kynhneigðar sinnar og þurfa þeir einnig að inna af hendi erfiðisvinnu meðan á afplánuninni stendur. Þeir voru handteknir eftir trúlofunarveislu sem þeir héldu. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa fordæmt þennan dóm og Madonna lætur ekki sitt eftir liggja, enda hefur hún ættleitt tvö börn frá Malaví, þá David Banda og Chifundo „Mercy“ James. „Ég trúi á jöfn mannréttindi fyrir alla og skiptir þá engu máli um kyn þeirra, kynþátt, lit, trú eða kynhneigð,“ sagði hún „Malaví hefur tekið stórt skref aftur á bak. Heimurinn er uppfullur af harmi og sársauka. Þess vegna verðum við að vernda grundvallarmannréttindi okkar sem snúast um að fá að elska og vera elskuð.“ Tvö ár eru liðin síðan Madonna sýndi heimildarmynd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem fjallaði um alnæmisveiruna í Malaví. „Ég fór til Malaví í von um að bjarga lífi barna,“ sagði söngkonan við það tækifæri. „Mér til mikillar undrunar breyttu þau mér og ég þroskaðist mikið í þessari heimsókn.“ Lífið Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. „Ég er í miklu uppnámi og mjög sorgmædd yfir þessari ákvörðun dómstólsins í Malaví,“ sagði Madonna. Tveir menn fengu þennan þunga dóm vegna kynhneigðar sinnar og þurfa þeir einnig að inna af hendi erfiðisvinnu meðan á afplánuninni stendur. Þeir voru handteknir eftir trúlofunarveislu sem þeir héldu. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa fordæmt þennan dóm og Madonna lætur ekki sitt eftir liggja, enda hefur hún ættleitt tvö börn frá Malaví, þá David Banda og Chifundo „Mercy“ James. „Ég trúi á jöfn mannréttindi fyrir alla og skiptir þá engu máli um kyn þeirra, kynþátt, lit, trú eða kynhneigð,“ sagði hún „Malaví hefur tekið stórt skref aftur á bak. Heimurinn er uppfullur af harmi og sársauka. Þess vegna verðum við að vernda grundvallarmannréttindi okkar sem snúast um að fá að elska og vera elskuð.“ Tvö ár eru liðin síðan Madonna sýndi heimildarmynd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem fjallaði um alnæmisveiruna í Malaví. „Ég fór til Malaví í von um að bjarga lífi barna,“ sagði söngkonan við það tækifæri. „Mér til mikillar undrunar breyttu þau mér og ég þroskaðist mikið í þessari heimsókn.“
Lífið Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira