Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið 27. maí 2010 16:30 Páll Óskar spáir því að keppnin verði hrikalega spennandi fyrir Íslendinga. Fyrrum Eurovision-farinn Páll Óskar Hjálmtýsson er hafsjór af fróðleik um keppnina. Hann hefur kynnt sér þátttakendur í ár í þaula eins og kom fram í frábæru þáttunum Alla leið. Það er því góðs viti að fá bjartsýna spá frá Palla fyrir laugardagskvöldið en hann spáir Heru Björk í eitt af efstu fimm sætunum. Hann telur jafnvel möguleika á því að Hera vinni keppnina. „Ég skal lofa þér því, Íslendingar eiga eftir að upplifa annað móment eins og þegar Selma Björns keppti 1999. Hún verður í fyrsta sæti á tímabili. Þetta verður síðan reipitog milli hennar og sæta ísraelska gæjans. Svo endar hún í öðru eða þriðja sæti. Á topp fimm," segir Páll Óskar. Þetta kom fram í spjalli Rúnars Róbertssonar við Pál Óskar á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra hér. Þarna kynnti hann einnig árlegt Eurovision-partýið sitt á Nasa á laugardagskvöld eftir keppni. Þar segir hann miklu skemmtilegra að vera en á sjálfri keppninni í Noregi. Á laugardaginn ætla Sigga Beinteins og Sissa að syngja Nei eða já, Jógvan Hansen að spila á fiðlu og taka Fairytale og Jóhanna Guðrún að syngja Is It True? Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30 Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Sjá meira
Fyrrum Eurovision-farinn Páll Óskar Hjálmtýsson er hafsjór af fróðleik um keppnina. Hann hefur kynnt sér þátttakendur í ár í þaula eins og kom fram í frábæru þáttunum Alla leið. Það er því góðs viti að fá bjartsýna spá frá Palla fyrir laugardagskvöldið en hann spáir Heru Björk í eitt af efstu fimm sætunum. Hann telur jafnvel möguleika á því að Hera vinni keppnina. „Ég skal lofa þér því, Íslendingar eiga eftir að upplifa annað móment eins og þegar Selma Björns keppti 1999. Hún verður í fyrsta sæti á tímabili. Þetta verður síðan reipitog milli hennar og sæta ísraelska gæjans. Svo endar hún í öðru eða þriðja sæti. Á topp fimm," segir Páll Óskar. Þetta kom fram í spjalli Rúnars Róbertssonar við Pál Óskar á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra hér. Þarna kynnti hann einnig árlegt Eurovision-partýið sitt á Nasa á laugardagskvöld eftir keppni. Þar segir hann miklu skemmtilegra að vera en á sjálfri keppninni í Noregi. Á laugardaginn ætla Sigga Beinteins og Sissa að syngja Nei eða já, Jógvan Hansen að spila á fiðlu og taka Fairytale og Jóhanna Guðrún að syngja Is It True?
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30 Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Sjá meira
Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28
Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30
Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30
Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30
Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30
Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30