Á meðfylgjandi myndum má sjá keppendur í Ungfrú Samúel ásamt Haffa Haff sem teknar voru um helgina.
Kynning á keppendum lýkur um næstu mánaðamót en þá hefst netkosning á Samúel.is sem stendur fram á krýningardag. Úrslitin vega þungt á móti úrskurði fimm manna dómnefndar að sögn aðstandenda.
Þá má einnig sjá tónlistarmennina Erp Eyvindarson og Friðrik Dór skemmta sér og öðrum á 800 Bar á Selfossi.
Myndirnar tók Sveinbi superman.is ljósmyndari.