Handbolti

Öruggt hjá Fylki

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sunna María Einarsdóttir, leikmaður Fylkis.
Sunna María Einarsdóttir, leikmaður Fylkis. Mynd/Vilhelm

Fylkir vann öruggan sigur á Gróttu, 32-23, í N1-deild kvenna í dag, og er nú með átta stig í fjórða sæti deildarinnar.

Sigurinn var öruggur en Fylkir var með sjö marka forystu í hálfleik, 19-12.

Grótta er enn án stiga í næstneðsta sæti deildarinnar en ÍR er einnig stigalaust en með verri markatölu.

Fylkir - Grótta 32-23 (19-12)



Mörk Fylkis: Sigríður Hauksdóttir 8, Sunna María Einarsdóttir 5, Nataly Sæunn Valencia 4, Tinna Soffía Traustadóttir 4, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1, Jóhanna Tryggvadóttir 1, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1.

Mörk Gróttu: Ásrún Lilja Birgisdóttir 7, Helga Ormsdóttir 6, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 3, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásgerður Dúa Jóhannsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×