Ísland nánast öruggt með sæti í umspili um laust sæti á EM Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. ágúst 2010 18:15 Kristinn Jónsson í baráttu við hinn leiftursnögga Dennis Diekmeier í leiknum í dag. Fréttablaðið/Anton Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. Tíu undanriðlar eru leiknir í undankeppninni. Ísland er í eina riðlinum þar sem fimm þjóðir leika, hinir riðlarnir telja allir sex þjóðir. Sigurvegarar riðlanna fara allir í útsláttakeppni um laust sæti á mótinu, ásamt fjórum þjóðum sem ná bestum árangri í öðru sæti. Að ná öðru sæti í riðlinum er því ekki ávísun á að komast í útsláttakeppnina. Þar sem riðill Íslands telur aðeins fimm þjóðir þarf að reikna út úrslit þjóðanna í hinum riðlunum án úrslitanna gegn þjóðinni sem lendir í síðasta sæti riðilsins. Holland og Spánn keppa til að mynda um efsta sætið í riðli fjögur. Liechtenstein er í neðsta sæti riðilsins og því detta úrslit bæði Spánar og Hollands gegn þeim út þegar reiknaður er árangur þjóðanna sem lenda í öðru sæti riðilsins. Þetta er að sjálfsögðu ekki gert í riðli Íslands þar sem þar eru aðeins fimm þjóðir. Síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni er gegn Tékklandi þann 7. september ytra. Tékkar unnu San Marino örugglega í dag og hafa 18 stig í efsta sæti riðilsins en Ísland er með sextán. Ísland á aðeins einn leik eftir, gegn Tékkum sem eiga einnig eftir að mæta Þjóðverjum. Ísland þarf því að treysta á að Þjóðverjar vinni eða geri jafntefli gegn Tékkum til að eiga möguleika á efsta sætinu. Ísland þarf svo að vinna Tékka til að hirða toppsætið en liðið er reyndar með mjög góðan árangur í öðru sæti og er því líklegra en ekki að annað sætið dugi liðinu til að komast í útsláttarkeppnina. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. 11. ágúst 2010 19:45 Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. 11. ágúst 2010 18:06 Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. 11. ágúst 2010 19:06 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. Tíu undanriðlar eru leiknir í undankeppninni. Ísland er í eina riðlinum þar sem fimm þjóðir leika, hinir riðlarnir telja allir sex þjóðir. Sigurvegarar riðlanna fara allir í útsláttakeppni um laust sæti á mótinu, ásamt fjórum þjóðum sem ná bestum árangri í öðru sæti. Að ná öðru sæti í riðlinum er því ekki ávísun á að komast í útsláttakeppnina. Þar sem riðill Íslands telur aðeins fimm þjóðir þarf að reikna út úrslit þjóðanna í hinum riðlunum án úrslitanna gegn þjóðinni sem lendir í síðasta sæti riðilsins. Holland og Spánn keppa til að mynda um efsta sætið í riðli fjögur. Liechtenstein er í neðsta sæti riðilsins og því detta úrslit bæði Spánar og Hollands gegn þeim út þegar reiknaður er árangur þjóðanna sem lenda í öðru sæti riðilsins. Þetta er að sjálfsögðu ekki gert í riðli Íslands þar sem þar eru aðeins fimm þjóðir. Síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni er gegn Tékklandi þann 7. september ytra. Tékkar unnu San Marino örugglega í dag og hafa 18 stig í efsta sæti riðilsins en Ísland er með sextán. Ísland á aðeins einn leik eftir, gegn Tékkum sem eiga einnig eftir að mæta Þjóðverjum. Ísland þarf því að treysta á að Þjóðverjar vinni eða geri jafntefli gegn Tékkum til að eiga möguleika á efsta sætinu. Ísland þarf svo að vinna Tékka til að hirða toppsætið en liðið er reyndar með mjög góðan árangur í öðru sæti og er því líklegra en ekki að annað sætið dugi liðinu til að komast í útsláttarkeppnina.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. 11. ágúst 2010 19:45 Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. 11. ágúst 2010 18:06 Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. 11. ágúst 2010 19:06 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. 11. ágúst 2010 19:45
Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. 11. ágúst 2010 18:06
Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. 11. ágúst 2010 19:06