Slitastjórn í mál við fyrrum bankastjóra Guðný Helga Herbertsson skrifar 23. ágúst 2010 18:16 Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Í byrjun september verða þingfest þrjú mál slitastjórnarinnar á hendur fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni og Halldóri og millistjórnanda fyrirtækjasviðs vegna uppgjörs á kaupréttum og kaupaukum nokkrum dögum fyrir hrun. Slitastjórnin krefst endurgreiðslu, samtals að fjárhæð 400 milljónum króna. „Við teljum ekki verið skilyrði til að greiða þessar greiðslur og standa að þessu uppgjöri fyrir hönd bankans. Við viljum að þessum greiðslum verði aftur skilað til bússins," segir Herdís Hallmarsdóttir í slitastjórn Landsbankans. Kaupréttarsamningar þeirra Sigurjóns og Halldórs voru fyrst innleysanlegir 1. desember 2008 ef marka má rannsóknarskýrslu Alþingis. Samningarnir sem slitastjórnin vísar til í máli sínu voru þó innleystir stuttu fyrir hrun, eða um tveimur mánuðum áður en þeir voru innleysanlegir. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sigurjón krafinn um 200 milljónir en hinar tvöhundruð milljónirnar munu skiptast nokkuð jafnt á milli Halldórs og millistjórnandans. Þá eru, líkt og fréttastofa greindi frá í gær, í lokaundirbúningi tvö skaðabótamál þar sem tjón bankans er talið nema tugum milljarða króna. Málin munu skýrast á næstu vikum. Skroll-Fréttir Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Í byrjun september verða þingfest þrjú mál slitastjórnarinnar á hendur fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni og Halldóri og millistjórnanda fyrirtækjasviðs vegna uppgjörs á kaupréttum og kaupaukum nokkrum dögum fyrir hrun. Slitastjórnin krefst endurgreiðslu, samtals að fjárhæð 400 milljónum króna. „Við teljum ekki verið skilyrði til að greiða þessar greiðslur og standa að þessu uppgjöri fyrir hönd bankans. Við viljum að þessum greiðslum verði aftur skilað til bússins," segir Herdís Hallmarsdóttir í slitastjórn Landsbankans. Kaupréttarsamningar þeirra Sigurjóns og Halldórs voru fyrst innleysanlegir 1. desember 2008 ef marka má rannsóknarskýrslu Alþingis. Samningarnir sem slitastjórnin vísar til í máli sínu voru þó innleystir stuttu fyrir hrun, eða um tveimur mánuðum áður en þeir voru innleysanlegir. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sigurjón krafinn um 200 milljónir en hinar tvöhundruð milljónirnar munu skiptast nokkuð jafnt á milli Halldórs og millistjórnandans. Þá eru, líkt og fréttastofa greindi frá í gær, í lokaundirbúningi tvö skaðabótamál þar sem tjón bankans er talið nema tugum milljarða króna. Málin munu skýrast á næstu vikum.
Skroll-Fréttir Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira